Leita í fréttum mbl.is

Árásir Samfylkingarinnar bíta á Sjálfstæðisflokkinn

Af meðfylgjandi könnun má ráða að stöðugar árásir samfylkingarmanna á samstarfsflokkinn í ríkisstjórn virðast hafa áhrif. Það sem minnt hefur verið á er að forsætisráðherra ber mest áhrif allra stjórnmálamanna á óviðunandi ástandi í efnahagsmálum, hárri verðbógu og björgunarleiðangri fyrir bankana. Þetta hefur gengið svo langt að þegar ég hef minnt réttilega á að Samfylkingin taki óhikað þátt í áframhaldandi mannréttindabrotum á sjómönnum hefur litlu samfylkingarköllunum og -kellingunum fundist það óviðurkvæmilegt og heimtað að ég einbeitti mér að Sjálfstæðisflokknum.

Þegar Sjálfstæðisflokkurinn á svona vini þarf hann ekki á óvinum að halda. 


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. júní 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband