Leita í fréttum mbl.is

Samkynhneigðir og sjómenn

Samfylkingin hefur reynt að setja sig á stall sem merkisberi mannréttinda og hefur m.a. beitt sér fyrir mannréttindum samkynhneigðra og auknum atvinnuréttindum útlendinga. Það er eflaust ýmislegt jákvætt við þessa stefnu flokksins og þess vegna kemur verulega á óvart hversu einbeitt Samfylkingin er í að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum.

Hvað ræður för menntaelítunnar í þessu er ekki hægt að fullyrða um, en líkleg skýring er fordómar gagnvart vinnandi fólki.


Bloggfærslur 11. júní 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband