Leita í fréttum mbl.is

Hvað á Björn Ingi við?

Í kvöld fengu sjónvarpsáhorfendur að vita að HB Grandi ætlaði að flytja alla landvinnsluna frá Reykjavík og setja sig niður á Akranesi. Á Stöð 2 sagði Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Faxaflóahafna, að ákvörðunin kæmi sér á óvart en sagði jafnframt að fiskvinnsluútgerð yrði haldið í Reykjavík eins og annars staðar

Er Björn Ingi að boða komu Brims til Norðurhafnarinnar í Reykjavík?


Bloggfærslur 10. ágúst 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband