Leita í fréttum mbl.is

Ég var á fundi með sérfræðingum Hafró í gær

Þá fengu þeir gagnrýnar spurningar sem þeir gátu ekki svarað. Ég er sannfærður um að ef fréttamenn hefðu rætt við Grétar Mar Jónsson og spurt út í þennan fund hefði fréttin orðið með allt öðrum hætti. Grétar er atvinnumaður og búinn að vera áratugum saman í greininni og hefur, eins og fleiri, enga trú á þessari ráðgjöf.

Það stendur ekki steinn yfir steini í málflutningnum.


mbl.is Þingnefnd fjallaði um ástandsskýrslu Hafró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júní 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband