Leita í fréttum mbl.is

Ţakkir

Ég ţakka ţeim sem studdu listann og lögđu vinnu í baráttuna. Ţótt hún hafi ekki skilađ fulltrúa fyrir Norđausturkjördćmiđ ađ ţessu sinni var áreiđanlega lagđur grunnur ađ flokksstarfi í kjördćminu. Margir lögđu á sig fórnfúst sjálfbođaliđastarf sem ég met mikils og ţakka fyrir.

Fólk í efstu sćtum tók sér frí í vinnunni og vann mörg kvöld ađ frambođinu, og gerđi ţetta af hugsjón.

Ég er sannfćrđur um ađ baráttumál flokksins, afnám kvótakerfisins, mun ná fram fyrr eđa síđar ţví ađ kerfiđ hvetur til svindls og svínarís og er á góđri leiđ međ ađ leggja sjávarbyggđirnar í rúst.

Flokkurinn heldur fjórum ţingmönnum og mun halda áfram ađ berjast fyrir bćttum hag landsmanna.


Bloggfćrslur 14. maí 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband