Leita í fréttum mbl.is

Harđlínumađurinn Steingrímur J. Sigfússon vildi međ öllum ráđum koma í veg fyrir óheft innstreymi vinnuafls

Guđrún María og Sigurđur J. gátu sér rétt til um hver hélt ţessa hörđu rćđu gegn óheftu innstreymi verkafólks frá fátćkari ríkjum Evrópu, sem spurt var um í pistli hér ađ neđan. Svariđ viđ spurningunni er: Enginn annar en Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG. 

Steingrímur J. Sigfússon varađi mjög viđ afleiđingum aukins innflutnings erlends verkafólks á íslenskan vinnumarkađ og varađi sterklega viđ ađ öryggisákvćđin sem Frjálslyndi flokkurinn hyggst beita vćru of aumleg og vildi hann greinilega ákvćđi sem vćru sterkari. 

Ţađ sem vakti sérstaka athygli mína var hvađ rćđa Steingríms J. Sigfússonar var ofsafengin og ég efast stórlega um ađ ég eđa Magnús Ţór Hafsteinsson, hvađ ţá Guđjón Arnar Kristjánsson, hefđum látiđ okkur viđlíka um munn fara. Steingrímur J. dregur sérstaklega fram, margsinnis, ađ verkafólk einnar ţjóđar umfram annarrar geti veriđ sérstakt vandamál fyrir íslenskan vinnumarkađ.  

Ekki veit ég hvers vegna Steingrímur J. Sigfússon varađi ítrekađ viđ portúgölsku verkafólki en hann verđur ađ svara ţví sjálfur.

Mér er hins vegar óskiljanlegt ađ Steingrímur J. Sigfússon leyfi sér ađ úthrópa okkur í Frjálslynda flokknum sem viljum stjórna innflćđi vinnuafls til landsins sem hćgri öfgamenn og ađ flokkurinn standi fyrir ógeđfelldri umrćđu. 

Meint sök Frjálslynda flokksins er ađ vilja beita ţví öryggisákvćđi í EES-samningunum sem ađ mati Steingríms sjálfs var allt of  vćgt, og mátti vel merkja ađ Steingrímur hafi haft sérstakar áhyggjur af Portúgölum í ţví sambandi.

Stefna Frjálslynda flokksins er stefna skynseminnar, ţ.e. ađ hćgja á innstreymi fólks til ţess ađ íslenskur vinnumarkađur geti ađlagađ sig gríđarlegum breytingum sem hafa átt sér stađ á örfáum árum. Íslenskt samfélag ţarf einnig ađ ná utan um ţann fjölda sem kominn er til landsins áđur en enn fleira fólki er stefnt til landsins.  

Samfylkingin og VG, ásamt stjórnarflokkunum, hafa samviskubit vegna ţess ađ flokkarnir brugđust innlendu launafólki illilega fyrir ári síđan ţegar flokkarnir ákváđu ađ nýta sér ekki heimildir til ţess ađ fresta ţví ađ galopna landiđ fyrir innstreymi vinnuafls frá fátćkum ríkjum Evrópusambandsins.

Helsta vörn ţessara flokka er ađ úthrópa nauđsynlega og ţarfa umrćđu sem vonda og eru ţessir stjórnmálaflokkar međ ţví ađ bregđast íslensku launafólki öđru sinni.


Bloggfćrslur 9. apríl 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband