Leita í fréttum mbl.is

Eru Árni Johnsen og Kristján Ţór líklegir til ţess ađ sýna ráđdeild í ríkisrekstri?

Skattar hafa hćkkađ gríđarlega í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins.

Opinber gögn sýna ađ hiđ opinbera, ríki og sveitarfélög, taka alltaf stćrri og stćrri hlut af ţjóđarframleiđslunni í sinn hlut. 

Sjálfstćđisflokkurinn siglir gjarnan undir fölsku flaggi í umrćđu um skattamál, s.s. ţegar talsmenn flokksins halda ţví fram ađ skattar hafi veriđ lćkkađir. Ţađ er rétt ađ einstaka breytingar hafa veriđ gerđar á skattakerfinu, t.d. afnám hátekjuskatts en samtímis hefa stjórnvöld látiđ hjá líđa ađ hćkka skattleysismörk sem hefur leitt af sér ađ ţađ er fariđ ć dýpra í vasa ţeirra sem hafa međallaun og lćgri laun á međan skattbyrđi er aflétt af ţeim sem hafa allra hćstu launin.

Ef ţađ á ađ ná fram raunverulegri skattalćkkunum á almenning í landinu verđur ađ sýna ráđdeild og skipulagsbreyting verđur ađ verđa hjá hinu opinbera, ţá međ fćkkun ráđuneyta, sendiráđa og minnkun yfirbyggingar.

Ţađ er ljóst ađ forysta Sjálfstćđisflokksins er sljó og gengur um opinbert fé og eigur almennings rétt eins og ţeirra séu ţeirra eigin. 

Ef litiđ er á ţá nýju frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins sem líklegt er ađ komast á ţing ţá er alls ekki líklegt ađ ţađ verđi nokkur breyting á ţessari stefnu. Allir ţekkja mál Árna Johnsen en einsýnt er ađ Kristján Ţór Júlíusson verđi ekki til nokkurs gagns í ţví ađ breyta stefnu Sjálfstćđisflokksins sem hefur birst í auknum útgjöldum og sérgćsku. Kristján Ţór Júlíusson var bćjarstjóri Akureyrar sem rekinn var međ mörg hundruđ milljón króna halla á síđasta ári á sama tíma og hann leysti út milljónir króna í umdeild biđlaun.

 

 

 


Bloggfćrslur 6. apríl 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband