Leita í fréttum mbl.is

Nauđsynleg umrćđa um erlent vinnuafl gerđ tortryggileg

Félagsmálaráđherra og fleiri reyna ađ ţagga niđur nauđsynlega umrćđu um erlent vinnuafl á Íslandi. Ţađ er gert međ ţví ađ útmála talsmenn Frjálslynda flokksins og sömuleiđis er reynt ađ halda ţví ađ ţjóđinni ađ Frjálslyndi flokkurinn ali á fordómum. Flestir sjá í gegnum ţennan málflutning pólitískra andstćđinga Frjálslynda flokksins. 

Stađreyndin er sú ađ Magnús Stefánsson treysti sér ekki til ţess ađ rćđa stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum útlendinga á Alţingi. Vera má ađ ástćđan hafi ekki einungis veriđ ađ hann hafi viljađ forđast ađ rćđa hrađsođna stefnu ríkisstjórnarinnar heldur var hann einnig ađ forđast alla umrćđu um Byrgiđ á sama tíma.

Ţađ vćri ráđ ađ lesendur ţessara lína veltu fyrir sér hvort ađ talsmenn Frjálslynda flokksins hafi kveđiđ fastar ađ orđi um áhrif mikils innstreymis fólks en t.d verkalýđsfélagiđ sem setti eftirfarandi línur saman um áhrif fjölgunar erlends vinnuafls á íslenskt samfélag.

Ţó blasir viđ nú ţegar ađ íslenskt kerfi, til dćmis velferđarkerfiđ, er vanbúiđ ađ taka ţeirri miklu fjölgun erlends vinnuafls sem ţegar er orđin. Hvađ ţá heldur ađ ţađ sé fćrt um ađ óbreyttu ađ takast á viđ enn meiri fjölgun.

 

 


Bloggfćrslur 5. apríl 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband