Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Benediktsson segir ósatt

Ég hafđi ákveđiđ ađ vera ekki ađ tjá mig um málefni tilvonandi tengdadóttur Jónínu Bjartmarz sem veittur var íslenskur ríkisborgararéttur af Alţingi.

Ástćđan er sú ađ ţessi mál snúa ađ einstaklingum og fjalla um undantekningar frá meginreglum laga um veitingu ríkisborgararéttar.  Ég hafđi ekki kynnt mér hvađa ţađ var sem réttlćtti einmitt ţessa undantekingu en treysti ţví ađ fulltrúar almennings gćtu skýrt skilmerkilega frá ţví. Ţađ hefur ekki gerst heldur eru alţingismennirnir á hlaupum undan fjölmiđlamönnum ţegar taliđ berst ađ ţessu máli og sýnir ţađ stöđu ţeirra í málinu.

Nú ber svo viđ ađ Bjarni Benediktsson fullyrđir ađ hann hafi ekkert vitađ af tengslum umhverfisráđherra viđ stúlkuna sem um rćđir. Ég trúi ţessu ekki enda getur ţetta ekki veriđ satt miđađ viđ hvernig ţessi svokallađa undirnefnd allsherjarnefndar hefur sagst starfa í öđrum málum. 

Mér finnst Bjarni, Guđjón og Guđrún setja mjög niđur viđ ađ greina ţjóđinni ekki satt og rétt frá ţessu máli og skýra ţađ út af hreinskilni.

Ţađ er aldrei gott ađ ljúga.


Bloggfćrslur 30. apríl 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband