Leita í fréttum mbl.is

Valkyrjur, þungavigtarmenn og sjóhundar í Eyjafirði

Þótt ég sé fluttur vestur í Skagafjörðinn held ég mjög góðu sambandi við félaga mína í Frjálslynda flokknum í Eyjafirði. Þar eru m.a. valkyrjur, þungavigtarmenn og sjóhundar eins og vinur minn Óskar Helgi Helgason myndi orða það. Nú hefur þetta góða fólk sett upp blogg hér á Mogganum þar sem margt merkilegt kemur fram.

Bloggfærslur 11. desember 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband