6.10.2007 | 14:54
Júlíus Vífill nćsti borgarstjóri?
Ţađ er mjög ţungt hljóđ í mörgum sjálfstćđismanninum vegna ţess snarpa snúnings sem borgarstjórinn tók í braski međ eigur almennings. Ekki er ólíklegt ađ ţetta mál verđi til ţess ađ Júlíus Vífill Ingvarsson setjist í stól borgarstjóra innan tíđar en hann er eini mađurinn í flokki borgarstjórans sem hefur ţorađ ađ mćla fyrir hagsmunum almennings og gegn braski boragarstjórans.
Ég efast um ađ fólk kaupi ţessar skýjaborgir sem veriđ er ađ reisa sem gefa til kynna ađ verđgildi REI muni margfaldast á örfáum árum en tilgangurinn virđist vera ađ plćgja akur fyrir óraunhćfar vćntingar um gull og grćna skóga til ađ fá fólk til ađ sćttast viđ ráđstöfun orkuauđlinda landsins.
ţeir sem standa á bak viđ byggingu skýjaborganna hafa áđur tekiđ ţátt í ađ draga upp falskar vćntingar. Hver man ekki eftir gauraganginum í kringum gagnagrunninn sem Íslensk erfđagreining hugđist koma á fót og átti nánast ađ verđa lykillinn ađ lćkningu nćr allra sjúkdóma sem hrjá mannkyniđ. Íslenskur almenningur tapađi mjög á fjárfestingum í fyrirtćkinu ţar sem verđgildi ţess hrapađi eftir ađ hafa rokiđ upp í hćstu hćđir enda var dregin upp rósrauđ mynd af framtíđarmöguleikum fyrirtćkisins. Ţeir sem drógu upp ţessa tálsýn voru forsvarsmenn fjármálastofnana, s.s. Bjarni Ármannsson sem ţá var forstjóri FBA, stjórnmálamenn og jú fyirtćkiđ ÍE en ţar var Hannes nokkur Smárason ađstođarforstjóri.
DV greindi frá ţví á sínum tíma ađ í öllu ţessu mikla fjárstreymi í kringum fjármögnun á ÍE hefđu 400 milljónir runniđ inn á reikning í Panama sem ađ öllum líkindum vćri í eigu ćđstu yfirmanna ÍE.
Geir Haarde forsćtisráđherra ćtti ađ vita manna best ađ eitt og annađ í viđskiptum dugnađarkaupsýslumannsins Hannesar Smárasonar hefur orkađ tvímćlis í gegnum tíđina en frúin hans, Inga Jóna Ţórđardóttir, sá ţađ ráđ vćnst ađ segja sig úr stjórn Fl Group sem Hannes Smárason veitti formennsku. Ekki var hún ein um ţá ákvörđun heldur gekk stjórnin út nánast í heilu lagi og var ein ástćđan sem gefin var upp sú ađ fjárfestingar félagsins hefđu ekki veriđ međ hag félagsins í huga. Getum hefur veriđ leitt ađ ţví ađ ţessi upplausn í stjórn félagsins hafi orsakast af umdeildum fjárfestingum í dönskum flugfélögum, Sterling og Mćrsk, sem Fl greiddi um 11 milljörđum meira fyrir en Fons hafđi greitt fyrir sömu félög nokkru áđur.
Bjarni Ármannsson stjórnarformađur REI hefur veriđ nokkuđ stórtćkur í ađ skara elda ađ köku sinni en ţegar hann stýrđi Glitni tók hann nokkuđ reglulega lán í gegnum bankann til ţess ađ kaupa hlut í bankanum sínum og selja hann síđan bankanum á ný. Nú virđist hann vera kominn vel á skriđ á ný og ţađ í fyrirtćki í eigu hins opinbera.
Ţađ kćmi mér ekki á óvart ef niđurstađa ţessa máls yrđi sú ađ sameiningu REI og Geysir Green Energy yrđi rift, Vilhjálmur Ţór Vilhjálmsson léti af störfum sem borgarstjóri og Júlíus Vífill Ingvarsson tćki viđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfćrslur 6. október 2007
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgćfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst viđ nýju svari ráđherra
- Bćjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar ađ hćgt verđ ađ taka upp ţráđinn aftur
- Vill auka ferđaţjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgćđum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvađan mengunin kemur
- Blindrafélagiđ hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöđ án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiđir til ákćru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandrćđalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfiđ
- Ţrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig viđ handritiđ
- Flóttafólki brigslađ um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálađi fyrir Trump
- Samskipti viđ frostmark: Gríđarleg vonbrigđi
Viđskipti
- Kerecis sćkir á nýja markađi
- Um 1.800 milljarđar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarđstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tćkniumhverfi
- Ríkisstjórnin ţarf einfaldlega ađ gera betur
- indó lćkkar vexti og bođar frekari innreiđ á lánamarkađ
- Tćkifćrin fyrir hendi en virkja ţarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöđugleiki á fasteignamarkađi treystir velferđ