Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Lundaveislan

Ég rak augun í ađ doktor í fuglafrćđi taldi ađ ţađ vćru 750.000 lundapör í Eyjum. Ekki veit ég hversu nákvćm ţessi talning er en ég reiknađi til gamans, og sömuleiđis til ađ opna augu fólks fyrir áhrifum veiđa á gangverk náttúrunnar, ađ bara lundinn í Eyjum ţarf ţá ađ éta 400 tonn á hverjum degi, m.a. af sandsíli.  Ćtla má ađ lundinn hér viđ land ţurfi ađ éti um 1.500 tonn á dag.

Vestmannaeyingum var um skeiđ meinađ ađ hreinsa upp höfnina sína og ná upp nokkur hundruđ tonnum af dauđvona síld sem er á viđ tveggja daga matarskammt lundans. Síldin er sólgin í sandsíli og seiđi annarra fiska, tekur vel til matar síns og nćr örugglega ađ grisja rćkilega ýsu-, ţorsk- og
lođnuseiđi. Ţađ getur vel veriđ ađ međ hreinsunarađgerđum í Vestmannaeyjum hafi Vestmannaeyingar bjargađ einhverjum lundapysjum frá sulti. Ella vćru einhverjar líkur til ađ síldin hefđi afétiđ lundann.

Ţađ sem er kristaltćrt í mínum huga er ađ ţótt viđ drögum okkur út úr lífríkinu og hćttum veiđum er ljóst ađ ađrir nytjastofnar staflast ekki upp, s.s. síld, lođna og ţorskur, heldur mun vistkerfiđ halda áfram sinn vanagang. Stofnar rísa og hníga.

Mađurinn tekur tugfalt minna út úr vistkerfi sjávar en fuglar og spendýr hafsins láta greipar sópa um sjávargćđin. Ţjóđ sem stendur illa peningalega en hefur alla ţessa ţekkingu ćtti ekki ađ tvínóna viđ ađ auka veiđar í stađ ţess ađ berja hausnum viđ reiknilíkön sem hafa bara gefiđ eina niđurstöđu niđurskurđog hana má afsanna.


Borgarahreyfingin lćtur ekki undan skrílnum

Af yfirlýsingu Borgarahreyfingarinnar má ráđa ađ hún standi ţétt međ stéttvísum ţingmanni sínum sem hefur hafnađ ţví ađ láta undan kröfum skrílsins um ađ skila heiđurslaunum. Listamađurinn hlaut ţessi heiđurslaun fyrir óumdeild og ómetanleg menningarverđmćti sem hafa mikiđ gildi fyrir sjálfsmynd ţjóđarinnar, s.s. verk á borđ viđ Magnús, Dalalíf og Löggulíf. Ekki má gleyma meistarastykkinu sjálfu, Nýju lífi. Ţađ er ómögulegt ađ vita hvort Sigga Sigurjóns og Karli Ágústi Úlfssyni hefđi nokkru sinni skotiđ upp á stjörnuhimin Spaugstofunnar ef ekki hefđi veriđ fyrir verk Ţráins. Spaugstofan hefur ekki ađeins gríđarlegt skemmtigildi heldur er ekki síđur vönduđ pólitísk ádeila til 20 ára.

Borgarahreyfingin stóđst međ prýđi fyrsta prófiđ sem var lagt fyrir hana, stendur vörđ um rćtur íslenskrar ţjóđmenningar og ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ frekari stórtilţrifum byltingaraflsins.

 


Ţráinn međ meiri stéttarvitund en Ögmundur

Ţegar Ögmundur Jónasson varđ ráđherra afţakkađi hann ráđherraviđbótina ofan á ţingfararkaupiđ og sýndi ţá af sér dćmalausan skort á stéttvísi. Hann stóđ ekki međ hinum ráđherrunum og sveik ţar međ stjórnmálastéttina. Ţađ er greinilegt ađ búsáhaldabyltingin hefur komiđ af stađ mikilli betrun og nánast umbyltingu í stéttvísi. Ţráinn Bertelsson verđur ekki sakađur um ađ hafa svikiđ lit en hann hefur ţráast viđ ađ gera heiđurslistamannalaunin ađ ódýrri skiptimynt fyrir stundarvinsćldir. Međ ţessu stendur hann ţétt viđ bakiđ á Matthíasi Johannessen, Erró og Gunnari Eyjólfssyni.

Hver segir ađ byltingin éti börnin sín?


Engin áćtlun í efnahagsmálum

Ţađ er sorglegt ađ verđa vitni ađ ţví ađ núverandi stjórnarflokkar virđast ekki hafa kjark til ađ stjórna landinu og koma međ raunverulegar áćtlanir í efnahagsmálum. Ţeir sögđu skýrt fyrir kosningar ađ ţeir ćtluđu ađ halda áfram ef ţeir nćđu meirihluta. Nú er allt orđiđ breytt og međ ţessu eru VG og Samfylkingin ađ ganga á bak orđa sinna, ágreiningurinn um ESB var sagđur eitthvađ sem menn ćtluđu ađ leysa. Íslendingar hafa ekki efni á ađ stjórnvöld láti reka á reiđanum.

Samfylkingin er búin ađ sýna fram á ţađ í stjórn međ Sjálfstćđisflokknum og nú síđast í ađgerđalítilli stjórn međ VG ađ ţessu fólki lćtur ýmislegt betur en ađ stjórna. Svo virđist vera sem flokkurinn treysti sér ekki í gegnum ţann skafl sem framundan er í íslensku efnahagslífi.


mbl.is Óbrúuđ gjá í ESB-máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđa vextir lćkkađir?

Ég verđ ađ segja ađ ég var nokkuđ sammála Steingrími hvađ varđar elítuna. Ţađ sem brennur virkilega á fólki eru okurvextirnir og ótti um ađ ríkiđ verđi ekki rekstrarhćft.

Allur krafturinn í umrćđunni fer í ESB eđa ekki ESB. Engar tillögur eru lagđar á borđiđ um ađ auka tekjur. Frjálslyndi flokkurinn lagđi til ađ veiđar yrđu auknar og ţćr tillögur hafa enn ţann dag í dag ekki fengiđ málefnalega umrćđu. Sú aukning myndi ţó skila tekjum í kassann umsvifalaust. Auknar veiđar eru músík dagsins í dag en ekki framtíđarharmónía Evrópusambandsins.

 


mbl.is Elítan vill í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin fagnar í rústunum

Ţađ kemur nokkuđ á óvart ađ fylgjast međ sigurvímu Jóhönnu Sigurđardóttur ţar sem hún fagnar ţví ađ Samfylkingin eykur fylgi sitt á ţeim tímum ţegar gríđarlegur vandi blasir viđ ţjóđinni. Efnahagur landsins er í rjúkandi rúst og Samfylkingin á drjúgan ţátt í ţví. Ţađ sem hefur vćntanlega ađ einhverju leyti valdiđ vali kjósenda er ađ Samfylkingin hafi ţótt illskásti kosturinn af fjórflokknum en ekki ađ lausnir eđa stefna Samfylkingarinnar geti talist bera í sér gćfu.

Nú á ţessari stundu finnst mér úrslitin leiđa ţađ í ljós ađ Guđjón Arnr Kristjánsson verđi ekki á ţingi á nćsta kjörtímabili sem ég tel mikinn missi fyrir ţjóđina ef fram á ađ fara endurskođun á fiskveiđistjórnunarkerfinu. Vonast ég sannarlega til ađ Guđjón nái í mark ţegar líđur á nóttina. Sömuleiđis verđ ég ađ segja ađ ég tel ákveđinn missi ef Ögmundur Jónasson dettur út af ţingi ţar sem mér finnst hann besti ţingmađur flokksins síns.

Úrslitin eru vissulega vonbrigđi fyrir okkur í Frjálslynda flokknum og ég er sannfćrđur um ađ viđ höfum lagt međ okkur bestu stefnuna til ađ komast út úr kreppunni.


Vöfflukaffi

Hvađ sem öđru líđur er ástćđa til ađ taka hús á vinum sínum og bíta í eins og eina vöfflu. Býđ nćrsveitarmönnum ađ taka hús á kallinum á Skagfirđingabrautinni og lyfta kaffikrús.

Sjáumst sprćk, Sigurjón


Spilling - hverjum er treystandi?

Ţótt ég segi sjálfur frá verđ ég ađ segja ađ ég stóđ vaktina vel sem ţingmađur, gagnrýndi spillinguna og benti á leiđir til úrbóta. Ég sendi m.a.s. Transparency International bréf fyrir ríflega ţremur árum til ađ hrekja mat ţeirrar stofnunar á ađ hér vćri allt međ felldu. Víđa fékk ég bágt fyrir.

Bréfiđ upp á tćpar ţrjár blađsíđur fylgir hér međ.

X-F

Transparency International (TI)

 Alt Moabit 96 - 10559 Berlin, Germany
Phone: +49-30-343 8200 - Fax: +49-30-3470 3912
E-mail:
ti@transparency.org / Web: http://www.transparency.org

                                                               Reykjavik, November 1st, 2005

To whom it may concern

Recently, Transparency International (TI) published a survey (see enclosed 1) ranking countries around the world in order of their level of corruption, both in politics and business. According to the latest results, Iceland is the least corrupt country in the world, but many Icelanders have expressed their disbelief in the results of the survey.

I am an MP for the Liberal Party in Iceland, and I wrote an article on my website expressing my disbelief in the survey, listing some examples of corruption in Iceland. Then several people wrote to me, giving comments regarding the survey, saying that they could not believe the results and giving examples on why Iceland cannot possibly be the least corrupt country in the world. I have made the following list of examples of corruption, built on their comments:


1) The reluctance of the political parties to reveal their sources of financing, with the ruling Independence Party still adamantly against opening their books.

2) The sale of the state banks Búnađarbanki and Landsbanki in 2002, from which Prime Minister Halldór Ásgrímsson and his family profited personally.

3) Friends and family of former PM Davíđ Oddsson have been appointed to the Supreme Court, in particular naming Ólafur Börkur Ţorvaldsson in 2003, who University of Iceland law professor Sigurđur Líndal said was one of the least qualified candidates for the position.


4) The connection between members of the ruling coalition and players in the oil price-fixing scandal, naming Kristinn Björnsson, the former CEO of Skeljungur (Shell), who is the husband of parliamentary president and Independence Party member Sólveig Pétursdóttir, who was also Minister of Justice at the time of the scandal´s investigation. Björnsson is today the vice chairman of Árvakur, the company that publishes Morgunblađiđ, a widely distributed newspaper.


5) The "Baugur-case", where an investigation lasting three years and costing millions of krónur yielded 40 charges of economic crimes (only eight of which have made it to the Supreme Court), but is considered by many to be a politically motivated attack from key Independence Party players against corporate giant Baugur Group.

The survey´s result is confusing and therefore I have consulted the methodology of TI, to see how you´ve arrived at your conclusions (described on TI´s website):

“The TI Corruption Perceptions Index is a composite survey, reflecting the perceptions of business people and country analysts, both resident and non-resident. It draws on 16 different polls from 10 independent institutions. For a country to be included, it must feature in at least 3 polls.”


Fair enough. TI’s table says that eight polls were used to assess Iceland. After a minimal amount of digging, it seems that in fact there were only four different polls used, for different years. These were the World Competitive Yearbook (conducted by the International Institute for Management Development), Grey Area Dynamics (conducted by the Merchant International Group), the Global Competitiveness Report (conducted by the World Economic Forum) and Risks Ratings (conducted by World Markets Research Centre). And what do these polls do?

The World Competitive Yearbook criterion ranks countries around the world by, in their own words, “economic performance, government efficiency, business efficiency and infrastructure.”

Grey Area Dynamics (GAD) seeks to help investors analyse the stability of countries, saying on the methodology page of their website that GAD “is a unique programme designed to assess risks, weaknesses and threats.”

The Global Competitiveness Report describes itself as “a valuable tool for shaping economic policy and guiding investment decisions.”

Risk Ratings says that it “assesses the foreign direct investment (FDI) climate based on six individual ratings in each country: political, economic, legal, tax, operational and security.”

In other words, Iceland’s entire rating was based mostly on how well foreign investors can expect to do in our country. That being the criterion, it’s easy to see how some of the largest examples of corruption in Iceland managed to slip through the net.

Curiously enough, as you descend TI’s list of corrupt countries, you’ll notice a trend: the more corrupt the countries get, the more likely it is that more polls were used to rate them. Perhaps if Iceland was studied on a criterion based on more than just how much you can expect to cash in should you invest here, Iceland’s ranking would be slightly different.

This is not to say that there is much more corruption in Iceland than in other countries. But it can hardly be one of the least corrupt countries, and there is certainly room for improvement. And studies which make broad assessments based on narrow evidence certainly don’t help.


                                               Sincerely,

                                               _________________________________

                                               Sigurjón Ţórđarson, MP


Viđ höfum haft rétt fyrir okkur


Frjálslyndi flokkurinn hefur veriđ stefnufastur. Ţjóđinni hefđi sannarlega farnast betur ef stefna Frjálslyndra hefđi ráđiđ för.

Frjálslyndi flokkurinn hefur haft opiđ bókhald frá upphafi og ekki ţegiđ mútur.
Hann hefur beitt sér fyrir réttlátri og árangursríkri fiskveiđistjórn í sjávarútvegi sbr. leiđ Fćreyinga. Reynslan sýnir ađ stöđugur samdráttur á veiđum er ekki ávísun á meiri afla síđar.

Flokkurinn hefur beitt sér gegn einkavinavćđingunni, varađ viđ skuldasöfnun ţjóđarbúsins og talađ fyrir ráđdeild. Flokkurinn hefur um árabil beitt sér fyrir afnámi verđtryggingar. Lántakendur lentu í verulegum erfiđleikum ef laun hćkkuđu ekki samhliđa öđrum verđbreytingum. Aukinheldur slćvđi verđtryggingin ábyrgđ bankanna og annarra lánveitenda.

Frjálslyndi flokkurinn hefur veriđ framsýnn og öll meginstefnumál flokksins hafa byggt á traustum grunni. Ţví vćri ţjóđráđ fyrir kjósendur ađ hlýđa á ţá sem hafa haft rétt fyrir sér um hvađa leiđir vćri ráđlegt ađ fara út úr kreppunni.

Kjósendur eru búnir ađ brenna sig á upphlaupsstjórnmálamönnunum sem hafa látiđ heilu fréttatímana snúast um björgun ísbjarna í Skagafirđi og 90% lúxuslán fyrir unga fólkiđ.
                                               
Frjálslyndir bjóđa raunhćfar lausnir sem krefjast vinnu og aumýktar gagnvart  risavöxnu verkefni sem krefjast úrlausnar. Verkefniđ er ađ skaffa atvinnulausum vinnu og stoppa í risastórt fjárlagagat. Ţótt allir tekjuskattar á fyrirtćki og einstaklinga yrđu tvöfaldađir nćst ekki ađ fylla í gatiđ og ef ţađ á ađ fara niđurskurđarleiđina ţarf ađ skera niđur starfsemi sem nemur rekstri fjögurra Landspítala. Ţađ er ekki raunsćtt ađ lausnin felist í ţví ađ skera niđur ríkisútgjöld og hćkka skatta.

Ekki er raunhćft ađ skapa störf til langframa úr styrktarsjóđum, bótasjóđum og byggingu tónlistarhúss. Mörg starfanna munu byggja alfariđ á ţeim sjóđum sem styrkja ţau og lýkur um leiđ og viđkomandi sjóđir tćmast.

Eina fćra leiđin er sú ađ gera sér grein fyrir vandanum og viđurkenna ađ hann sé ţess eđlis ađ Íslendingar ţurfi ađ semja viđ lánardrottna um afskriftir skulda. Ţađ verđur ekki gert međ einhverjum gorgeir eđa skeytasendingum. Viđ byggjum afkomu okkar ađ miklu leyti á viđskiptum viđ ađrar ţjóđir og ţví er brýnt ađ fara leiđ sem lokar ekki mörkuđum. Ţađ er miklu nćr ađ semja um viđráđanlega greiđslu og leita leiđa til ađ auka tekjur samfélagsins. Brýnt er ađ beita almennum ađgerđum, ná stöđugleika í gjaldmiđlinum og lćkka vexti strax.

Stefna frjálslyndra er raunhćf og viđ höfum ekki lengur efni á ađ ýta út af borđinu raunhćfum lausnum. Stefnan gengur út á ađ ţorskveiđar séu auknar um 100.000 tonn sem mun gefa ţjóđarbúinu 40 milljarđa í beinum gjaldeyri, skaffa nokkur ţúsund störf í frumframleiđslu, enn fleiri afleidd störf og verđa alvöruinnspýting í efnahagslífiđ.

Til ađ búa til ţessa fjármuni ţarf ekki ađ stofna til neinna nýrra fjárfestinga, skipin og fiskvinnsluhúsin eru fyrir hendi.

Aukiđ innstreymi gjaldeyris mun rétta af gengi íslensku krónunnar og rétta hag ţeirra sem greiđa af erlendum skuldum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sömuleiđis lagt áherslu á aukna ferđaţjónustu međ auknu markađsstarfi.

Frjálslyndi flokkurinn vill standa vörđ um starfandi iđnfyrirtćki, framleiđa vörur og veita ţjónustu sem bćđi sparar gjaldeyri og eykur gjaldeyri. Ţađ ţarf ađ sýna margvíslegri iđn- og verkţekkingu virđingu. Ţađ ţarf ađ skapa skilyrđi og andrúmsloft hvatningar til stofnunar fyrirtćkja um frjóar hugmyndir á sem víđtćkustu sviđi, svo sem myndlistar, tónlistar og annarrar menningar. Hvatinn kemur ekki međ aukinni skattlagningu og fleiri hálftómum sjóđum til ađ sćkja í međ ţví ađ fylla út flókin eyđublöđ. Ţađ ţarf ađ virkja ţann kraft og ţćr hugmyndir sem búa í fólki, gefa ţví frelsi til athafna.

Frjálslyndi flokkurinn hefur stađiđ fast á stefnumiđum sínum sem eru sígild. Kjósendur vita ađ hverju ţeir ganga ţegar ţeir exa viđ F-iđ og kjósa Guđjón Arnar Kristjánsson til forystu í íslensku samfélagi.

Mér finnst Sigmundur Davíđ krútt!

Ég komst ađ ţví í kvöld mér til mikillar undrunar ađ ég vćri á lista yfir óvini Framsóknarflokksins. Satt best ađ segja hafđi ég aldrei kynnst nokkrum framsóknarmanni fyrr en ég flutti norđur í land, í Skagafjörđinn, áriđ 1992. Ţađ sem meira er, ég kunni ákaflega vel viđ ţá langflesta. Ég komst hins vegar ađ ţví ađ flokkurinn hafđi fariđ villur vegar og gróf undan byggđ í landinu međ óréttlátu kerfi í sjávarútvegi, frćndhygli og vinaráđningum sem endađi loks međ ţví ađ Ísland lýsti yfir stuđningi viđ stríđ á hendur annarri ţjóđ. Ég hef síđan reynt ađ leiđrétta kúrs Framsóknarflokksins af góđum hug og flokkurinn hefur játađ á sig ýmislegt sem miđur hefur fariđ, s.s. einkavinavćđinguna og fjárglćfrastarfsemina og ađ ţađ hafi ţurft ađ aflúsa forystu flokksins.

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ enn er talsvert verk óunniđ viđ ađ gera Framsóknarflokkinn góđan ţar sem flokkurinn virđist enn halda í gatslitiđ kerfi í sjávarútvegi sem er undirrót spillingarinnar.

Mér fannst Sigmundur Davíđ ađallega krútt ţegar hann talađi sem skipulagsfrćđingur og hef tekiđ eftir ađ hann er yfirleitt sammála Ólafi F. en báđir eiga í vandrćđum međ Óskar Bergsson, ekki síst međ ađ láta hann opna bókhaldiđ sitt.

Ég vonast til ţess ađ framsóknarmenn leiđrétti listann og ég verđi settur snarlega á vinalistann - ţví ađ vinur er sá er til vamms segir.


Nćsta síđa »

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband