Leita í fréttum mbl.is

Er Össuri treystandi í hvalamálum?

Í fréttum hefur komiđ fram ađ Íslendingar eru í lykilnefnd um ađ ná samkomulagi viđ grćnfriđunga um framtíđ hvalveiđa. Embćttismenn Össurar sitja í nefndinni og framfylgja stefnu hans. 

Fram kom í vor ađ Össur var mjög vonsvikinn međ ţá ákvörđun fráfarandi sjávarútvegsráđherra ađ gefa út veiđileyfi á hvali. Nú er ađ sjá hvort Össur er enn trúr ţeirri stefnu sinni sem hann náđi ekki fram í vor í hvalveiđiráđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er eitthvađ orđiđ breitt ef Össuri er treystandi í einu einasta máli.

Jóhann Elíasson, 25.6.2009 kl. 00:26

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já hann er gloppóttur s.s. í REI málinu en hann og Dagur gátu varla á heilum sér tekiđ ţegar REI ćvintýriđ var stöđvađ.

Sigurjón Ţórđarson, 25.6.2009 kl. 09:18

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Nei honum er ekki treystandi, ţađ er búiđ ađ margsannast eins og ţiđ nefniđ ,sem eru eftir mynnaleg dćmi.

Ragnar Gunnlaugsson, 25.6.2009 kl. 10:41

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Hann hefur ekkert breyst hann Össur, alltaf samur

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 25.6.2009 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband