Leita í fréttum mbl.is

Guđbjartur Hannesson kvartar

Guđbjartur Hannesson heilbrigđisráđherra kvartar sáran á heimasíđu heilbrigđisráđuneytisins undan málefnalegri umrćđu sem studd er vönduđum útreikningum, sem sýna berlega fram á hve algerlega vanhugsađar niđurskurđartillögur ríkisstjórnarinnar eru. 

Ráđherra segir ađ vel rökstudd umrćđa sé á misskilningi byggđ og á villigötum!  Ef eitthvađ vćri til í áburđi ráđherra, ţá hefđi veriđ auđhlaupiđ fyrir ráđherra ađ bođa viđkomandi ađila á fund sem hann sakar um villu og misskilning.  Heilbrigđisráđherra hefur ekki enn treyst sér til ţess og hefur í ofan á lagt sjálfur orđiđ uppvís ađ vćgast sagt mjög vafasömum málflutningi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta ráđherraval Samfylkingarinnar sýnir hversu lélegur verkstjóri Jóhanna er. Guđbjartur er ekki beittasti hnífurinn í skúffunni. Frammistađa hans í kvótanefndinni olli mörgum vonbrigđum.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.11.2010 kl. 12:39

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ sé vćgast sagt lélegt hjá heilbrigđisráđherra ađ kynna sér ekki málin og rćđa viđ fólk sem hann sakar um ađ rugla saman hugtökum og valda misskilningi s.s. ţann sérfrćđing sem vann skýrslu um Kragasjúkrahúsin.

Ţađ er ekki eins og ađ stjórnvöld hafi ekki haft tćkifćri til ţess en umrćdd skýrsla sem gerđ er athugasemd viđ kom út í júní. 

Ódýr vinnubrögđ sem ţessi sýna ađ ráđherrann hefur ekki rökin sín meginn.

Sigurjón Ţórđarson, 16.11.2010 kl. 13:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband