Leita í fréttum mbl.is

Ađ heiđra brennuvarginn

Samtök iđnađarins hafa međ réttu veriđ gagnrýnd fyrir ađ styđja ţá ákvörđun iđnađarráđherra ađ veita brennuvörgunum í Landsbankanum sérstakt forskot og afslátt til ađ nýta sameiginlegar auđlindir landsmanna. Til ţess ađ reyna ađ skilja ţessa ákvörđun SI verđur ađ líta til ţess ađ ţau eru á opinberu framfćri og fá iđnađarmálagjaldiđ sem rennur til reksturs samtakanna. Starfsemi ţeirra er ţá ađ einhverju leyti komin upp á náđ og miskunn stjórnvalda.

Mig minnir ađ Davíđ Oddsson hafi, sem stjórnvald á sínum tíma, hótađ ađ kippa rekstrargrundvellinum undan samtökunum ţegar ţau voru ađ hans mati farin ađ dađra of mikiđ viđ Evrópusambandiđ. Samtök iđnađarins tóku á sínum tíma ţátt í ţví ađ útiloka Frjálslynda flokkinn frá allri umrćđu á sínum vegum af ţví ađ hann gagnrýndi mjög harkalega einkavinavćđinguna og spillinguna.

Núna ţarf ekki ađ koma á óvart ađ Samtök iđnađarins hlaupi í vörn fyrir ráđandi stjórnmálaöfl ţótt málstađurinn sé alvondur. Ţađ er orđiđ tímabćrt ţegar horft er fram í tímann og spáđ í Nýtt Ísland sem svo er kallađ ađ skođa sérhagsmunasamtök sem hafa rjómann úr fjórflokknum gegn hagsmunum ţorra almennings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ţessi samtök líkt og hiđ alrćmda viđskiptaráđ verđa ađ fara í alsherjar naflaskođun. Í viđskiptum líta menn ávalt til fortíđar og orđspors ţeirra sem ţeir eru ađ fara skipta viđ eđa gera samninga. Annađ er siđleysi og einfeldni, jafnvel heimska og kemur mönnum á endanum í koll. Engin furđa hvernig komiđ er fyrir okkur.

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 19.12.2009 kl. 21:35

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţessi samningur viđ Björgólf Thor er afar skýr vitnisburđur um ţađ ástand í viđskiptasiđferđi íslenskrar stjórnsýslu sem viđ súpum í dag seyđiđ af.

Viđ skulum hćtta ađ undrast viđhorf annara ţjóđa til okkar.

Árni Gunnarsson, 20.12.2009 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband