Leita í fréttum mbl.is

Almenningur grípur til varna fyrir íslenska hagsmuni ţegar Jóhanna og Steingrímur bregđast

Ţađ var aldeilis uppi á ţeim typpiđ, samstarfsmönnunum, í kosningabaráttunni í vor en eftir ađ ţau voru komin í stjórn féll ţeim allur ketill í eld. Ţau hafa lyppast niđur og eru tilbúin ađ taka á sig allar ţćr skuldbindingar sem útlendingar krefjast af framtíđ Íslands. Ţá er gott ađ vita til ţess ađ fólk á götunni grípur til varna og skrifar Alţjóđagjaldeyrissjóđnum bréf til ađ útskýra ţrönga stöđu landsins.

Ég vek athygli lesenda á síđu Láru Hönnu sem birtir bréf frá almennum borgurum til framkvćmdastjóra Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Ég vona ađ litlu ţingmennirnir í Samfylkingu og Vinstri grćnum fari nú betur yfir máliđ og spyrji sig ţeirrar spurningar hvort leiđ ţeirra Jóhönnu og Steingríms sé ekki algerlega ófćr.

Ţađ er ekki hćgt ađ samţykkja Icesave-frumvarpiđ. Ţađ er ekki flóknara en ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi far ţau Jóga og Grímur betur yfir máliđ.

En ţú gleymir karna málsins. Fyrri ríkistjórn skrifađi undir samnig. ţađ er eingöngu veriđ ađ reyna ađ milda samning sem búiđ er ađ skrifa undir.

Undrandi (IP-tala skráđ) 30.11.2009 kl. 03:05

2 identicon

Já ţau skrifuđu undir samning, en međ fyrirvara um samţykki alţingis.

ÁH.

Ármann Hauksson (IP-tala skráđ) 30.11.2009 kl. 13:48

3 identicon

Alveg rétt Ármann, Bill Clinton skrifađi t.d. undir Kyoto-bókunina á sínum tíma. Hefur enga ţýđingu hvađ Steingrímur eđa Svavar Gestsson skrifa undir, ţeir hafa ekki vald til ţess.

Bjarni Ben (IP-tala skráđ) 30.11.2009 kl. 18:07

4 Smámynd: Jonni

Ég hélt alltaf ađ tippi vćri skrifađ međ einföldu.

Jonni, 30.11.2009 kl. 20:04

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Jonni. Ţetta má rita á báđa vegu ef ég man rétt. Og ekki ósennilegt ađ ţađ val fari ţá eftir stćrđinni sem höfđ er í huga. En ţetta er orđiđ raunalegt á ađ hlýđa ţarna á Alţingi og bjartsýnin ţverr međ hverjum degi. Ţau ráđa ekki viđ ţetta blessađar manneskjunnar og ađ sama skapi eykst ţeim ásmegin sem alla ábyrgđina báru á hruninu ásamt Samfylkingunni ađ ómćldum hlut. Ég sakna Steingríms J, sem ég sá oft í rćđustóli Alţingis ţar sem hann stóđ og sallađi menn niđur á báđa báđa bóga. Í stađinn er kominn Steingrímur heitinn frá Gunnarsstöđum og gerir ţađ eitt sem Jóhanna sáluga segir honum.

Árni Gunnarsson, 30.11.2009 kl. 22:53

6 Smámynd: Haraldur Baldursson

Sjaldan hefur til dćmis, veriđ ćrnara tilefni til ađ efla Sparisjóđina en nú, eđa viljum viđ ađ allt fjármálakerfi Íslands verđi í erlendri eigu ? Teljum viđ lánveitingavaldinu farnist betur í Frankfurt en á Íslandi ?

Ţađ er veriđ ađ telfa stórhćttulega leiki á skákborđi Íslands... sjálfstćđi og framtíđ landsins er stćrra fjöregg en svo ađ AGS sé treystandi fyrir ţví.

Haraldur Baldursson, 1.12.2009 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband