Leita í fréttum mbl.is

Forsetinn vill bćta fyrir gamalt slugs

Ţađ er erfitt ađ átta sig á ţví hvers vegna Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir forseti Alţingis leggur ofuráherslu á ađ funda á kvöldin og um helgar til ţess ađ koma  Icesave-málinu í gegnum ţingiđ.  Sérstaklega ţegar haft er í hugađ ađ  ekki á ađ fara ađ greiđa af okurláninu fyrr en eftir nokkur ár og ađ sjálf Jóhanna Sigurđadóttir forsćtisráđherra hefur fullyrt ađ landsmönnum beri ekki lagalega ađ taka á sig byrđarnar.  Sömuleiđis hafa virtir frćđimenn greint frá ţví ađ nćr útilokađ sé ađ ţjóđin standi undir ţví ađ greiđa af skuldunum.

Ég hallast frekast ađ ţví ađ Ásta Ragnheiđur sé ađ bćta upp fyrir gamalt slugs ţegar hún gaf sér ekki nokkurn tíma til ađ pćla í skuldum heimilanna ţar sem ađ hún var í góđu og skemmtilegu fríi. 

Ţađ er í sjálfu sér gott ađ vilja bćta fyrir gamlan slóđaskap en ţađ verđur ţó ađ vera međ einhverri forsjá.

 


mbl.is Deildu um ţingsköp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Af hverju mćtir ţetta liđ ekki bara fyrr á morgnanna og heldur betur áfram viđ vinnu sína? Ţađ myndi spara ţessa kvöldfundi sem liđiđ er örugglega líka á yfirvinnukaupi viđ ađ sitja.

, 28.11.2009 kl. 23:49

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Góđur Sigurjón,

Ásta var ekki sátt viđ ađ ţingmenn fćru út á Austurvöll í dag, hún virđist ekki hafa miklar áhyggjur af skuldum svona almennt. Meirihlutinn ćtti ađ minnast ţess ţegar ţau kvörtuđu og vćldu yfir yfirgangi meirihluta Alţingis. Ţađ er greinilegt ađ Steingrímur ćtlar ađ njóta ţess ađ vera í meirihluta, loksins, međan lýđveldiđ okkar tórir.

Gunnar Skúli Ármannsson, 28.11.2009 kl. 23:56

3 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

viđ fáum ALDREI borgađa yfirvinnu Dagný mín... viđ erum yfirleitt á nefndarfundum á morgnana...

skemmtilegur pistill hjá ţér Sigurjón....

Birgitta Jónsdóttir, 29.11.2009 kl. 11:08

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Dagný, ţađ sem hćgt vćri líklegast ađ spara er Samfylkingin en flokkurinn virđist vera orđinn viljalaust verkfćri Evrópusambandsins.

Ţađ er gaman ađ vita til ţess Gunnar Skúli og Birgitta ađ ţiđ hafiđ gaman af en ég vil hvetja ţig Birgitta til ađ standa ţína vakt óhikađ og pína fram nákvćma áćtlun um hvernig í ósköpunum stjórnarmeirihlutinn ćtlar ađ fara ađ ţví ađ greiđa Icesave-¨samninginnn¨.  

Ţegar mađur heyrir í ţingmönnum Samfylkingarinnar s.s. Magnúsi Orra, fullyrđa ađ lykillinn ađ ţví ađ fá meiri lán og erlenda fjárfestingu inn í landiđ ađ ţađ sé ađ skrifa upp á gjaldţrot ţjóđarinnar, ţá fćr mađur kjánahroll og fyllist hálfgerđi örvćntingu um nánustu framtíđ. 

Sigurjón Ţórđarson, 29.11.2009 kl. 13:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband