Leita í fréttum mbl.is

Alţingismenn monta sig í Kastljósinu

Ţađ er mjög jákvćtt ađ vera ánćgđur međ sjálfan sig og mér finnst gott ađ sjá ađ alţingismenn geti litiđ yfir erfiđi nćturvinnu umliđinna vikna međ stolti og fullnćgju. Mér fannst ţetta ţó ganga fulllangt í Kastljósi ţegar stjórnarţingmenn nánast hreyktu sér af afreki ţingsins - í einu mesta klúđursmáli íslenskra stjórnvalda, Icesave-málinu. Mér finnst ađ ţingmenn ćttu ađ sýna ţjóđinni örlítiđ meiri auđmýkt ţar sem stjórnmálastéttin hefur sent og samţykkt samninganefnd međ opinn tékka á börn framtíđarinnar á Íslandi.

Allt liđiđ á Alţingi lćtur undir höfuđ leggjast ađ velta fyrir sér hvernig eigi ađ afla frekari tekna. Umrćđan snýst alfariđ um ađ slá lán úti um allar heimsins banka jarđir.


mbl.is Unniđ ađ breytingum fyrirvara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sammála Sigurjón

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.8.2009 kl. 21:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Hrokaglottiđ" á Helga Hjörvari ţyrfti nú ađ fara í "umhverfismat".

Jóhann Elíasson, 14.8.2009 kl. 22:26

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ójá,ţađ meiddi mig.

Helga Kristjánsdóttir, 15.8.2009 kl. 12:50

4 identicon

Sćll.

Gott ađ ţú hefur tekiđ eftir ţessari lensku ríkisstjórnarinnar ađ taka lán. Lán á lán ofan eru hluti skýringarinnar á vanda okkar.

Steingrímur virđist ekki átta sig á ţví ađ lán ţarf ađ borga til baka međ vöxtum. Kannski er honum sama, fattar ađ hann verđur ekki viđ völd eftir nokkur ár ţegar borga ţarf ţessa skuldsúpu sem hann ćtlar ađ koma okkur í. Voru menn ekki á tímabili ađ gagnrýna ţađ ađ dýralćknir vćri fjármálaráđherra? Er einhver framför í jarđfrćđingi sem sífellt ber höfđinu viđ stein og neitar ađ horfast í augu viđ stađreyndir?

Annars fer ansi lítiđ fyrir málflutningi ţeirra sem vildu afţakka lán frá IMF (sem er til ađ halda krónunni í vitlausu gengi en ţađ er eitt af ţví sem kom okkur í ţennan vanda) en samţykkja áćtlun ţeirra. Robert Aliber vildi ađ sú leiđ vćri farin. Ţá stćđu hér útflutningsatvinnuvegirnir uppi međ pálmann í höndunum (ferđaţjónustan núna er sönnun ţess ađ hann hafđi rétt fyrir sér) og fjölmörg störf yrđu til. Ţetta myndi ađ auki koma sjávarútveginum vel, ţeir 99 milljarđar sem viđ höfđum í útflutningstekjur vegna hans í fyrra gćtu auđveldlega orđiđ nálćgt 150 milljörđum í ár. Munar ekki um ţá aukningu? Aukningin hefđi orđiđ enn meiri ef fariđ hefđi veriđ ađ ráđum Robert Aliber en núverandi ríkisstjórn passar sig alltaf ađ hlusta alls ekki á skynsama menn (hlustar ekki á Aliber eđa Bucheit). Ćtli nćst sé ekki ađ fá Mugabe sem ráđgjafa? Hann hefur jú mikla reynslu líkt og Svavar og fleiri sem settir hafa veriđ í mikilvćg störf.

Varđandi tekjurnar. Vinavćđing Steingrímur hefur komiđ málum ţannig fyrir ađ viđ fengum ónýtan Icesave samning og svo fćr hann vini sína sem eru á móti stóriđju til ađ skrifa lćrđa skýrslu um hve óarđbćr stóriđja er en ţessi skýrsla er auđvitađ ekki pappírsins virđi sem hún er skrifuđ á og menn hafa séđ sig knúna til ađ leiđrétta delluna ţar. Steingrímur vill ađ viđ borgum Icesave en svo má ekki gera neitt til ađ auka tekjur okkar? Fattar mađurinn ekki hvađ hann er ađ gera?

Jon (IP-tala skráđ) 16.8.2009 kl. 08:06

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jon, ţađ fer kannski "lítiđ" fyrir ţeim sem telja lániđ frá AGS óţarfa en viđ erum jafnóđum "plaffađir" niđur, ég hef nokkru sinnum bloggađ um ţetta og ţađ hafa veriđ skrifađar greinar en fylgismenn ríkisstjórnarinnar mega ekki vita til ţess ađ nokkur gagnrýni sé á störf hennar, FORINGJADÝRKUNIN er eins og var í ráđstjórnarríkjunum hér á árum áđur.  Ađ lokum vil ég hvetja ţig til ađ lesa ŢETTA.

Jóhann Elíasson, 16.8.2009 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband