Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur og Jóhanna vilja falla á sverđiđ

Jóhanna og Steingrímur vilja bćđi gera Icesave-samninginn ađ úrslitamáli um framtíđ ríkisstjórnarinnar. Ţađ er mjög erfitt ađ átta sig á ţví hvers vegna ríkisstjórn eigi ađ standa og falla međ mjög umdeildum milliríkjasamningi ţar sem talsvert hefur skort á ađ samningurinn sé skýr og ţar ađ auki ađ hann sé vel rökstuddur - og viđráđanlegur fyrir ţjóđarbúiđ.

Ţađ sem mér finnst geta skýrt ţessa undarlegu afstöđu er hrćđsla ţeirra viđ ađ takast á viđ fjárlögin og ţess vegna vilja ţau stökkva frá stýrinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvarinn

Margur verđur af ráđherrastóli api ...

Sćvarinn, 10.8.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

mjög athyglisverđ pćling, kannski rétt.

Gunnar Skúli Ármannsson, 10.8.2009 kl. 21:22

3 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Ekki get ég séđ vitsmunalegt samhengi í ţessari samlagningu. Icesave samningurinn er ţegar orđinn rúmra tveggja mánađa gamall og ţađ hefur veriđ ljóst allan tímann ađ ţađ kostađi stjórnarkreppu ađ fella hann - og ţessvegna hamast Sjálfstćđismenn gegn öllum raunhćfum leiđum til lausna t.d. geng ţví ađ settir verđi skýrir fyrirvarar um hver vćri skilningur alţingis á honum án ţess ţó ađ fella hann.

Ţarna er smuga fyrir Sjálfstćđismenn og útgerđaauđvaldiđ til ađ komast aftur ađ kjötkötlunum til ađ tryggja hagsmuni sína viđ endurúthlutun á góssinu og fyrri ţeim er ţađ ţađ sem allt snýst um.

Helgi Jóhann Hauksson, 11.8.2009 kl. 01:21

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Helgi Jóhann - mér skilst ađ starsmenn Steingríms J hafi veriđ stórtćkir í afskriftum fyrir alla nema fyrir heimilin s.s. Morgunblađiđ, Stím ofl.

Sigurjón Ţórđarson, 11.8.2009 kl. 10:23

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Menn eru settir í pressu til ađ samţykkja ógeđsdrykkinn Ćsseif, sem ţjóđin vill alls ekki drekka.

Sigurđur Ţórđarson, 11.8.2009 kl. 12:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband