Leita í fréttum mbl.is

Nýtt sjórán viđ Vestmanneyjar

Nú er ţađ ekki Tyrkinn sem rćnir Vestmanneyjar heldur er ţađ makríllinn sem Steingrímur J. friđađi í vor, sem afétur lundann.  Í vetur sem leiđ var ţađ Einar K. sem friđađi sýkta síld sem engum var til gagns sem gćddi sér á sandsílinu í samkeppni viđ sjófugla.  

Niđurstađan í áćtlanabúskapnum er síđan ađ friđa soltinn lundann líka, ţannig ađ Eyjamenn fá ekki lundann sinn á ţjóđhátíđ. 

 


mbl.is Sjórinn hreinlega kraumađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţetta er bara tćr snilld.. svona stjórna íslendingar á flestum sviđum enda ekkert skitiđ ađ landiđ sé í rúst

Óskar Ţorkelsson, 17.7.2009 kl. 12:53

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţessi tćra snilld minnir mig nú miklu meira á tilskipanir Brussel velsisins.

Ţó margt megi gagnrýna hér um stjórnun og ofstjórnun sjávarútvegsmála, ţá er ţađ hreinn barnaleikur miđađ viđ ofstjórnunaráráttu tilskipanarráđana hjá ESB, enda er allur sjávarútvegur Sambandsins rjúkandi rústir. Ađalega vegna afleiđinga ofstjórnunar og sérfrćđingavalds sem er í órafjarlćgđ frá vetvangnum sjálfum og ekki í neinni snertingu viđ raunverulegar ađstćđur ţeirra sem viđ atvinnugreinina starfa.

En auđvitađ á ađ gefa út leyfi til ađ veiđa meiri makríl sem veđur í torfum ţarna í kringum Eyjarnar. Ţađ ţarf bara eina reglugerđ frá Sjávarútvegsráđuneytinu til ţess og ţađ getur skeđ hratt.

Ef viđ ţyrftum ađ sćkja um leyfiđ til ESB kćmi svariđ kanski eftir 2 ár og allur ţessi makríll ţá farinn eitthvađ annađ eđa dauđur. 

Auk ţess er mjög líklegt ađ svariđ yrđi svo lođiđ og međ ţannig vitleysislegum reglum ađ ekki vćri hćgt ađ stunda veiđiskapinn međ nokkurri hagkvćmni, ţó svo eitthvađ af makrílnum vćri ţarna ennţá.

Međ ţessu háttalagi og svipuđu ţessu hefur ESB commízerunum í Brussel tekist ađ leggja heilan áđur blómlegan atvinnuveg í rjúkandi rústir. 

Ég veit ađ í gegnum EES samninginn erum viđ ađeins smituđ af ţessari dellu ofstjórnunar og oftrú á sérfrćđingaveldiđ, en ţađ er hreinn barnaskapur miđađ viđ ESB óskapnađinn í öllu sínu veldi.

Gunnlaugur I., 17.7.2009 kl. 13:09

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hvađ kom ESB makrílgöngum viđ ??? magnađ hvađ fólk getur trođiđ bullinu úr sjálfum sér út um alla umrćđu og drepa niđur áhuga fólks á venjulegum samskiptum..

Óskar Ţorkelsson, 17.7.2009 kl. 13:14

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ekki trúi ég ţví, Sigurjón, ađ ţú sért ţví međmćltur ađ ausa upp makríl til ţess eins ađ setja hann í brćđslu?

Jóhannes Ragnarsson, 17.7.2009 kl. 13:42

5 identicon

Ég geri ráđ fyrir ađ Gunnlaugur sé ađ benda á muninn milli ţess hvernig ákvarđanir um fiskveiđar viđ Ísland eru teknar í dag og hvernig ţćr eru teknar af hálfu ESB skriffinnanna í Brussel ef viđ vćrum undir ţá komin.

Ég les ţađ út úr skrifum hans og myndi ekki segja ađ hann vćri ađ bulla. Spurning um málefnainnihaldiđ í skrifum ţínum Óskar?

Nóg um ţađ.

Makríll steymir upp ađ landinu í fćđuleit, selur kemur í stórum hollum frá Kanada í fćđuleit. Hafró mat á sínum tíma ađ selurinn sem hafđi ţá komiđ frá Kanada myndi éta sem svarađi einni milljón tonna af fiski. Ţađ er slatti í poka fyrir ţjóđina ađ missa allan ţann fisk á kjaftinn á skepnum sem eru ađ mestu friđađar í dag.

Ţađ vantar jafnvćgi í lífríkiđ í hafinu í kringum landiđ og ţví verđur ekki komiđ á međ endalausum friđunum á stofnum heldur ábyrgri veiđi úr ţeim.

Karl Jóhann Guđmundsson (IP-tala skráđ) 17.7.2009 kl. 13:44

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jóhannes, ég er vinur lundans og vil veiđa makrílinn.

Sigurjón Ţórđarson, 17.7.2009 kl. 16:24

7 identicon

Já ţađ verđur ekki okkar mál hvernig ESB ákveđur veiđar hér viđ LAND í nćstu FRAMTÍĐ.Kveđja til ţín frá fyrrum stuđningskonu VG.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 17.7.2009 kl. 20:30

8 identicon

Góđur Sigurjón:Veiđa sem mest af  ţessum landnámsfiski og lunda líka áđurern hann ferst úr hor(honum fjölgar ekki ţótt hann sé sóttur norđur til átu),ESB hefur mokađ upp makríl í gegnum árin og geta ekki unnt okkur ađ fá smávegi eđa einn á móti 1/1000000000000000000 eđa ég veit ekki hvađ, en hugsum fyrst og fremst um okkar heimamiđ of friđum lođnulaxinn sem kemur aftur einsog lax í árnar ţá fáum viđ nóg af feitum lunda(mćtti gjarnar vera stuttnefja í lundaholunum enda best til átu)Austfirđingar á 16öld töldu auđvelt ađ stinga Tyrkinn af, hann vćri alls óvanur og kynni ekki ađ valhoppa á milli ţúfna.

Lúđvík (IP-tala skráđ) 17.7.2009 kl. 21:44

9 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Makríll er góđur til átu. Spyrjiđ bara einhvern á hinum Norđurlöndunum ef ţiđ hafiđ ekki smakkađ sjálf. Auđvitađ á ađ veiđa hann til manneldis en ekki friđa!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.7.2009 kl. 23:27

10 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

makríll fćst í europris.. bćđi í tómat og pipar.. ;)

Óskar Ţorkelsson, 17.7.2009 kl. 23:37

11 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţađ er gott ađ skella honum heilum í álpappír ásamt kryddi í ofn og sjóđa hann í eigin feiti.

Axel Ţór Kolbeinsson, 18.7.2009 kl. 15:43

12 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

... eđa grilla hann!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.7.2009 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband