Leita í fréttum mbl.is

Betra er að vita en að halda

Í gær fjallaði ég um vítamínskortinn í fuglum og setti hann í samhengi við stjarnfræðilega vitlausar rannsóknir. Ég fékk senda skýrsluna um B-vítamínskort í fuglum og sá þar að ég hafði dregið fullmiklar ályktanir um efni rannsóknarinnar, m.a. út af misvísandi fréttaflutningi um efni skýrslunnar. Í fréttum kom fram að í skýrslunni segði að B-vítamínskorturinn væri skýringin á dularfullum sjófugladauða á Íslandi. Af lestri skýrslunnar sýnist mér að íslensku fuglarnir séu viðmið fyrir heilbrigða fugla og að í skýrslunni sé ekki fjallað um sjófugla heldur stara, æðarfugl og silfurmáv.

Þetta er áhugaverð skýrsla sem ég þyrfti að gefa mér betri tíma í að lesa í þaula.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband