Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokknum ekki sýnd nćg tillitssemi

Eitthvađ hefur skort á ađ Sjálfstćđisflokknum hafi veriđ sýnd tilhlýđileg tillitssemi. Forystumađur flokksins er nokkuđ reikull í spori, ţađ er helst ađ hann finni taktinn ţegar hann berst af heilagri réttlćtingu gegn öllum breytingum á gjaldţrota kvótakerfi í sjávarútvegi sem hefur haft í för međ sér hćrri skuldir og fćrri ţorska á land.

Ţađ má segja ađ ţađ hafi veriđ hálfgert óţverrabragđ af ríkisstjórninni ađ vísa Evrópumálinu til ţingsins og mátti heyra formann Sjálfstćđisflokksins kvarta sáran undan ţví ađ ţurfa ađ taka opinberlega afstöđu til ţess. Ţrjú af fjórum ţingmönnum flokksins i Suđvesturkjördćmi eru jákvćđ gagnvart ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ eins og fram hefur komiđ. Í ljósi umkvörtunar formannsins er undarlegt ađ reka augun í ađ bćđi hann sjálfur og varaformađurinn kjósa sér utanríkismálanefnd ţingsins sem einu fastanefndina til ađ sitja í.

Andstyggileg hegđun ríkisstjórnarinnar, er fjórflokkurinn í dauđateygjunum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfstćđismenn eru bara á verđi gagnvart Samfylkingunni farnir ađ átta sig á hvađ ţeir eru slóttugir ásamt VG.   

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband