Leita í fréttum mbl.is

Viđ höfum haft rétt fyrir okkur


Frjálslyndi flokkurinn hefur veriđ stefnufastur. Ţjóđinni hefđi sannarlega farnast betur ef stefna Frjálslyndra hefđi ráđiđ för.

Frjálslyndi flokkurinn hefur haft opiđ bókhald frá upphafi og ekki ţegiđ mútur.
Hann hefur beitt sér fyrir réttlátri og árangursríkri fiskveiđistjórn í sjávarútvegi sbr. leiđ Fćreyinga. Reynslan sýnir ađ stöđugur samdráttur á veiđum er ekki ávísun á meiri afla síđar.

Flokkurinn hefur beitt sér gegn einkavinavćđingunni, varađ viđ skuldasöfnun ţjóđarbúsins og talađ fyrir ráđdeild. Flokkurinn hefur um árabil beitt sér fyrir afnámi verđtryggingar. Lántakendur lentu í verulegum erfiđleikum ef laun hćkkuđu ekki samhliđa öđrum verđbreytingum. Aukinheldur slćvđi verđtryggingin ábyrgđ bankanna og annarra lánveitenda.

Frjálslyndi flokkurinn hefur veriđ framsýnn og öll meginstefnumál flokksins hafa byggt á traustum grunni. Ţví vćri ţjóđráđ fyrir kjósendur ađ hlýđa á ţá sem hafa haft rétt fyrir sér um hvađa leiđir vćri ráđlegt ađ fara út úr kreppunni.

Kjósendur eru búnir ađ brenna sig á upphlaupsstjórnmálamönnunum sem hafa látiđ heilu fréttatímana snúast um björgun ísbjarna í Skagafirđi og 90% lúxuslán fyrir unga fólkiđ.
                                               
Frjálslyndir bjóđa raunhćfar lausnir sem krefjast vinnu og aumýktar gagnvart  risavöxnu verkefni sem krefjast úrlausnar. Verkefniđ er ađ skaffa atvinnulausum vinnu og stoppa í risastórt fjárlagagat. Ţótt allir tekjuskattar á fyrirtćki og einstaklinga yrđu tvöfaldađir nćst ekki ađ fylla í gatiđ og ef ţađ á ađ fara niđurskurđarleiđina ţarf ađ skera niđur starfsemi sem nemur rekstri fjögurra Landspítala. Ţađ er ekki raunsćtt ađ lausnin felist í ţví ađ skera niđur ríkisútgjöld og hćkka skatta.

Ekki er raunhćft ađ skapa störf til langframa úr styrktarsjóđum, bótasjóđum og byggingu tónlistarhúss. Mörg starfanna munu byggja alfariđ á ţeim sjóđum sem styrkja ţau og lýkur um leiđ og viđkomandi sjóđir tćmast.

Eina fćra leiđin er sú ađ gera sér grein fyrir vandanum og viđurkenna ađ hann sé ţess eđlis ađ Íslendingar ţurfi ađ semja viđ lánardrottna um afskriftir skulda. Ţađ verđur ekki gert međ einhverjum gorgeir eđa skeytasendingum. Viđ byggjum afkomu okkar ađ miklu leyti á viđskiptum viđ ađrar ţjóđir og ţví er brýnt ađ fara leiđ sem lokar ekki mörkuđum. Ţađ er miklu nćr ađ semja um viđráđanlega greiđslu og leita leiđa til ađ auka tekjur samfélagsins. Brýnt er ađ beita almennum ađgerđum, ná stöđugleika í gjaldmiđlinum og lćkka vexti strax.

Stefna frjálslyndra er raunhćf og viđ höfum ekki lengur efni á ađ ýta út af borđinu raunhćfum lausnum. Stefnan gengur út á ađ ţorskveiđar séu auknar um 100.000 tonn sem mun gefa ţjóđarbúinu 40 milljarđa í beinum gjaldeyri, skaffa nokkur ţúsund störf í frumframleiđslu, enn fleiri afleidd störf og verđa alvöruinnspýting í efnahagslífiđ.

Til ađ búa til ţessa fjármuni ţarf ekki ađ stofna til neinna nýrra fjárfestinga, skipin og fiskvinnsluhúsin eru fyrir hendi.

Aukiđ innstreymi gjaldeyris mun rétta af gengi íslensku krónunnar og rétta hag ţeirra sem greiđa af erlendum skuldum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sömuleiđis lagt áherslu á aukna ferđaţjónustu međ auknu markađsstarfi.

Frjálslyndi flokkurinn vill standa vörđ um starfandi iđnfyrirtćki, framleiđa vörur og veita ţjónustu sem bćđi sparar gjaldeyri og eykur gjaldeyri. Ţađ ţarf ađ sýna margvíslegri iđn- og verkţekkingu virđingu. Ţađ ţarf ađ skapa skilyrđi og andrúmsloft hvatningar til stofnunar fyrirtćkja um frjóar hugmyndir á sem víđtćkustu sviđi, svo sem myndlistar, tónlistar og annarrar menningar. Hvatinn kemur ekki međ aukinni skattlagningu og fleiri hálftómum sjóđum til ađ sćkja í međ ţví ađ fylla út flókin eyđublöđ. Ţađ ţarf ađ virkja ţann kraft og ţćr hugmyndir sem búa í fólki, gefa ţví frelsi til athafna.

Frjálslyndi flokkurinn hefur stađiđ fast á stefnumiđum sínum sem eru sígild. Kjósendur vita ađ hverju ţeir ganga ţegar ţeir exa viđ F-iđ og kjósa Guđjón Arnar Kristjánsson til forystu í íslensku samfélagi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek hér undir hvert orđ.  Áfram XF.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2009 kl. 10:12

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Frjálsyndi flokkurinn er góđur kostur fyrir fullveldissinna, svo mikiđ er víst.

Jón Valur Jensson, 24.4.2009 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband