Leita í fréttum mbl.is

Mér finnst Sigmundur Davíđ krútt!

Ég komst ađ ţví í kvöld mér til mikillar undrunar ađ ég vćri á lista yfir óvini Framsóknarflokksins. Satt best ađ segja hafđi ég aldrei kynnst nokkrum framsóknarmanni fyrr en ég flutti norđur í land, í Skagafjörđinn, áriđ 1992. Ţađ sem meira er, ég kunni ákaflega vel viđ ţá langflesta. Ég komst hins vegar ađ ţví ađ flokkurinn hafđi fariđ villur vegar og gróf undan byggđ í landinu međ óréttlátu kerfi í sjávarútvegi, frćndhygli og vinaráđningum sem endađi loks međ ţví ađ Ísland lýsti yfir stuđningi viđ stríđ á hendur annarri ţjóđ. Ég hef síđan reynt ađ leiđrétta kúrs Framsóknarflokksins af góđum hug og flokkurinn hefur játađ á sig ýmislegt sem miđur hefur fariđ, s.s. einkavinavćđinguna og fjárglćfrastarfsemina og ađ ţađ hafi ţurft ađ aflúsa forystu flokksins.

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ enn er talsvert verk óunniđ viđ ađ gera Framsóknarflokkinn góđan ţar sem flokkurinn virđist enn halda í gatslitiđ kerfi í sjávarútvegi sem er undirrót spillingarinnar.

Mér fannst Sigmundur Davíđ ađallega krútt ţegar hann talađi sem skipulagsfrćđingur og hef tekiđ eftir ađ hann er yfirleitt sammála Ólafi F. en báđir eiga í vandrćđum međ Óskar Bergsson, ekki síst međ ađ láta hann opna bókhaldiđ sitt.

Ég vonast til ţess ađ framsóknarmenn leiđrétti listann og ég verđi settur snarlega á vinalistann - ţví ađ vinur er sá er til vamms segir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég sáröfunda ţig! Hvađ hefur ţú eiginlega gert til ţess ađ öđlast ţennan heiđur?

Brynjar Jóhannsson, 23.4.2009 kl. 01:01

2 Smámynd: Oddur Helgi Halldórsson

Ja....ţeir hafa ţó ennţá flokk til ađ aflúsa...

Oddur Helgi Halldórsson, 23.4.2009 kl. 01:35

3 identicon

Sćll Sigurjón, ţú hefur lög ađ mćla eins og oft áđur. Veit ţú hefur veriđ mikiđ á ferđinni og ekki hangiđ heima á básnum eins og framsóknarmennirnir. Ţú ert jaxlinn núna en Guđjón Arnar er bara skugginn af sjálfum sér. Ţú hefur samt aldrei veriđ í betra formi sálfur og gaman vćri ađ sjá ţig fylgja málum eftir á ţingi. Ţađ segi ég vegna ţes ađ ég held ađ VG og Frjálslyndir geti náđ saman í sjávarúvegsmálum. Röktsyđ ţađ strax eđa síđar eftir ţinni vild.

Bjarni

bjarni (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 05:17

4 Smámynd: Róbert Tómasson

Til hamingju međ ađ vera á listanum Sigurjón mér sýnist ţú vera í ţokkalega góđum félagskap ţarna og ég tek undir međ Brynjari ég sáröfunda ţig.

Gleđilegt sumar og gangi ţér vel á Laugardaginn.

Róbert Tómasson, 23.4.2009 kl. 09:15

5 Smámynd: Róbert Tómasson

p.s. Gleymdi ţví ađ mér finnst Sigmundur líka algert krútt og eins og önnur krútt er hann  sjálfsagt eins og engill ţegar hann sefur.

Róbert Tómasson, 23.4.2009 kl. 09:18

6 identicon

Jamm, Sigmundur Davíđ er krútt ţegar hann talar um skipulagstillögurnar sínar sem vonandi verđa ađ veruleika einhvern daginn.

En mér finnst ţađ ótúlega hallćrislegt ađ ţeir hafi útbúiđ ţessa lista. Svo barnalegt og hlćgilegt. Sandkassaleikur! Hélt ađ ţeir vćru ađ hugsa um alvarlegri hluti.

Ína (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 11:07

7 identicon

Hahaha, en fyndiđ. Er ţađ fullorđiđ fólk sem gerir svona lista??

Ulla (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 13:25

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gleđilegt sumar frćndi sćll og gifturíkan lokasprett fram á laugardag!

Árni Gunnarsson, 23.4.2009 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband