Leita í fréttum mbl.is

Liđur í ritskođun Framsóknar

Ţađ er auđvelt ađ skilja ađ sjálfstćđismenn sem eru skođanajárnađir viđ gamla formanninn vilji tefja fyrir afgreiđslu seđlabankafrumvarpsins sem gengur meira og minna út á ađ Davíđ Oddsson, sem hvorki hefur traust ríkisstjórnarinnar né fjölmargra annarra, hćtti í Seđlabankanum. En ţađ er erfiđara ađ fá nokkurn botn í ţađ hvađ Höskuldi Ţórhallssyni gengur til sem vildi bíđa međ ađ afgreiđa frumvarpiđ úr viđskiptanefnd. Hann hefur átt náiđ samráđ viđ formann Framsóknarflokksins um hvernig ćtti ađ tefja máliđ.

Alţjóđ veit ađ Sigmundur er gríđarlega sár út í Samfylkinguna vegna umrćđu um fjármál sín og tengingu viđ Ólaf Ólafsson, Finn Ingólfsson og Halldór Ásgrímsson. Ţetta virđist vera einhvers konar liđur hjá Framsóknarflokknum í ađ stöđva umrćđuna sem ţeir kenna eingöngu Samfylkingunni um. Ţeir gera ţá ekki ráđ fyrir ţví ađ ađrir en flokksbundnir samfylkingarmenn geti veriđ sömu skođunar á málinu.

Mér finnst gott ađ vinur minn Birkir Jón falli ekki í ţessa gryfju, enda er hann skćđur briddsari sem sér ađ ţessi kapall formanns Framsóknarflokksins gerir bara illt verra. Svo hafa veriđ uppi ýmsar kenningar, s.s. ađ Höskuldur hrćđist mjög prófkjörsslaginn viđ Siglfirđinginn og sé ţess vegna á leiđ í Sjálfstćđisflokkinn. Siglfirđingar hafa sýnt ţađ og sannađ ađ ţeir eru nánast heimsmeistarar í prófkjörum.


mbl.is Lausn ekki fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er gaman. Jóga flugfreyja mćtir í TV međ sinn rauđa varalit og skilur ekkert í málinu. Eina sem hún segir er : Viđ tölum ekkert um efnahagsmál hér í ţinginu, vandamál heimilina né fyrirtćkja fyrr en Davíđ er farinn út. Međan Róm brennur er ţetta hennar framlag, merkilegt en skiljanlegt ţegar mađur veit hvernig hún hugsar. Nú brosir líklega ISG sem henti ţessu eitrađa epli í fang Jógu.  

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 22:30

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Er ţađ virkilega svo ađ ţingmađur "tefji" mál vegna ţess ađ eitthvađ annađ en sannfćring hans um ágćti málsins, búi ađ baki? Er ţađ virkilega svo ađ hlutverk stjórnarţingmanna sé ađeins ađ samţykkja allt sem frá ráđherrum kemur?

Benedikt Halldórsson, 24.2.2009 kl. 01:07

3 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ţađ er dagljóst ađ Höskuldur tekur ţetta mál föstum vettlingatökum.

Sigurđur Sveinsson, 24.2.2009 kl. 06:36

4 identicon

Framsóknarflokkurinn er ađ verđa dragbítur í núverandi ríkisstjórn og skođanakannanir sýna ađ fylgi viđ flokkinn fer ört dvínandi. Ţađ vćri fínt ađ fá ţađ upplýst hér og nú hver fjármálatengsl Sigmundar eru viđ framsóknarfjárglćframennina Finn Ingólfsson og Ólaf Ólafsson.   

Stefán (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 11:01

5 Smámynd: Rannveig H

Ég velti ţví fyrir mér hvort Framsóknarflokkurinn  sé enn ţessi hagsmunarsamtök sem ţeir voru, og hvort ţetta hafi bara veriđ plat ađ ţeir ćtluđu ađ gerast pólitískur flokkur međ nýtt fólk.

Rannveig H, 24.2.2009 kl. 11:52

6 Smámynd: Jóhann Ólafsson

Ţessi skýring frá ţér segir líklega meira um ţig og ţín vinnubrögđ en framsóknarmenn. Ţađ er gott ađ ţú ert ekki lengur á ţingi.

Jóhann Ólafsson, 24.2.2009 kl. 12:55

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jóhann ég er bara ljómandi ánćgđur međ ađ ég hafi getađ glatt ţitt hjarta og ţá sérstaklega núna á viđsjárverđum tímum.

Sigurjón Ţórđarson, 24.2.2009 kl. 14:00

8 identicon

Ţađ er ekki eins og FJÖLSSYLDUR séu ađ missa heimilin sín í ţessu ţjóđfélagi. Ţessu svikulu  vinnubrögđ eru ekki GJALDŢROTA Ţjóđ bjóđandi.

Guđrún Hkín (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband