Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokkurinn 2006-2008 - geggjađur málflutningur

Sjálfstćđisflokkurinn í Reykjavík býđur ţjóđinni upp á dellumeik. Ţađ er ekki eitt, ţađ er allt. Gamli góđi Villi hóf vegferđina međ ţví ađ taka snúning og plata Ólaf F. ţegar hann átti trúnađarsamtöl viđ Björn Inga Hrafnsson um myndun heilsteypts meirihluta sem byggđur var á heilindum og trausti. Félagarnir áttu afar gott samstarf ţar til upp úr sauđ vegna REI-málsins en báđir mökuđu krókinn. Trúnađurinn brást vegna ţess ađ öđrum eđa báđum fannst annar maka meira en hinn.

Viđ tók meirihluti framsóknarmanna og annarra og ţá áttu sjálfstćđismenn ekki orđ yfir óheilindum Björns Inga. Notuđ voru stór orđ um Björninn og svo stór ađ búast hefđi mátt viđ krossfestingu. Ţeir sáu sér leik á borđi og skrifuđu án athugasemda undir kosningastefnu Ólafs F. Magnússonar og vörđu hana í 200 daga, hvort sem ţađ var ađ punga út háum upphćđum fyrir gömlum húsum eđa vera á móti Bitruvirkjun og brotthvarfi flugvallarins.

Skyndilega kom babb í bátinn ţegar Hanna Birna skorađi ekki nógu hátt í skođanakönnun. Ţá ákvađ hún ađ segja skiliđ viđ Ólaf ţrátt fyrir ađ ađ hennar sögn hafi veriđ um mjög árangursríkt samstarf ađ rćđa og taka upp samband viđ hirđsvein Björns Inga og skýringin er auđvitađ sú ađ endurnýja samband viđ Framsóknarflokkinn sem var traust ţangađ til ţví lauk.

Í öllum ţessum vađli sem látinn er ganga úr barka sjálfstćđismanna yfir landsmenn er mikil hćtta á ţví ađ orđ í íslensku máli, s.s. traust, árangur og heilindi, missi upphaflega merkingu sína.


mbl.is Ólafur: Blekktur til samstarfs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţađ er dapurt ađ horfa á viđtölin viđ annars vegar Hönnu Birnu og hins vegar Ólaf Friđrik. Ţađ er eins og fólk tali tungum tveim. Segir engin satt í ţessum stjórnmálum í Reykjavík.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 15.8.2008 kl. 20:58

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mér fannst furđulegt ađ heyra í Kastljósi kvöldsins ađ Hanna Birna hafi viđurkennt fyrir alţjóđ ađ hún hafi rćtt kjaftasögur um einkalíf Ólafs F á margra klukkutíma fundi um slit meirihluta Reykjavíkurborgar en hinar ástćđurnar voru ráđning Gunnars Smára og síđan 19 aldar götumynd Laugavegarins.

Nú er spurning hvort ađ Hanna Birna hafi ekki tekiđ ţessa varđveislu gamalla húsa og gilda of alvarlega og sé orđin sérstakur verndari Viktoríanskra gilda.

Sigurjón Ţórđarson, 15.8.2008 kl. 21:53

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Er ekki bara allt í lagi í borgarstjórn ef hún fćr ađ ráđa allavega mátti Björn vera ef hann gerđi eins og hún vildi fannst eins og ţađ hefđi veriđ svipađ međ Ólaf en nú hefur hún fengiđ Óskar inn verđur fróđlegt ađ sjá hvort hann helst inni allt til loka

Jón Ađalsteinn Jónsson, 15.8.2008 kl. 22:18

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Mér fannst Hanna Birna trúverđugri í kvöld og vona ađ nćst verđi ríkisstjórnin fyrir smá upplyftingu.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.8.2008 kl. 22:19

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er aldrei ađ vita nema ađ Hanna Birna verđi látin leysa Geir Haarde af hólmi ef ađ ţađ er ţađ sem ţú átt viđ Högni en ţá verđur Össur ađ fara ađ vara sig.

Ţađ gćti meira en veriđ ađ hún talađi viđ Össur međ tveimur hrútshornum og fćri rćkilega yfir söguburđ og gömul og góđ viktríönsk gildi.

Sigurjón Ţórđarson, 15.8.2008 kl. 22:29

6 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég held ađ ţađ sé rétt hjá ţér ađ einhver ţessara orđi tapi merkingu sinni. Hvernig getur samstarf sem er stofnađ til til fjögurra ára veriđ traust ţegar ţví lýkur fyrirvaralaust eftir rúmt ár? Hvađa heilindi eru í ţví ađ skrifa undir málefnasamning sem mađur getur í mesta lagi sćtt sig viđ upp á 25%? Hvenćr fáum viđ Sundabraut? Hver er árangurinn í samgöngumálum Reykvíkinga?

Berglind Steinsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:44

7 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ja ég er ađ vona ađ Samfylkingunni verđi gefiđ rauđa spjaldiđ og menn fari ađ bretta upp ermarnar.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.8.2008 kl. 22:58

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hanna Birna viđurkenndi ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi skrifađ undir málefnasamning sem eftir á ađ hyggja hefđi veriđ betri fyrir F-listann og ekki sanngjarn.  Var ţađ kannski Ólafur sem platađi sjálfstćđismenn til ađ skrifa upp á ţennan samning?

Sigurđur Ţórđarson, 15.8.2008 kl. 23:40

9 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Sigurjón.

Fráfarandi borgarstjóri var ekki i Frjálslynda flokknum frekar en varamađur hans og fleiri, sem skipađir voru hćgri vinstri í ráđ og nefndir borgarinnar og komu flokknum lítiđ viđ.

Ţađ er vonandi fyrir Reykvíkinga ađ ţeir tveir flokkar sem skipa meirihluta hangi saman út kjörtímabiliđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.8.2008 kl. 00:57

10 identicon

Vissulega var ÓFM á móti Bitruvirkjun en viđ skulum ekki gleyma ţví ađ Skiplagsstofnun var áđur búin ađ hafna henni vegna óafturkrćfra áhrifa á náttúruna. Auđvitađ var ÓFM feginn ađ fá slíkt vopn í hendurnar.

En ţessi farsi sem borgarpólitíkin er, er náttúrlega afar neyđarlegur fyrir leikendur.

Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 02:26

11 Smámynd: Halla Rut

Ţau segja nú öll, Sigurđur, ađ ţađ hafi veriđ Kjartan sem kom međ ţennan samning til Ólafs. Svo ţađ var Sjálfstćđisflokkurinn sem samdi hann. En auđvitađ var hann samin á ţann hátt sem mundi "lokka" Ólaf til upprisu og síđan til samstarfs. Merkilegir stjórnmálamenn sem skrifa undir samning sem ţeir fyrirfram ćtla sér ekki ađ standa viđ og er ţeim ekki ađ skapi.

Halla Rut , 16.8.2008 kl. 09:57

12 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţá heuf ţađ veriđ upplýst ađ ţađ var Villi sem gekk frá kaupum á Laugaveg 4 og 6, á heimili sínu, ađ Ólafi forspurđum. Ólafur var síđana látinn taka ágjöfina ţó hann hafi veriđ andvígur ţessum vinnubrögđum.

Sigurđur Ţórđarson, 16.8.2008 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband