Leita í fréttum mbl.is

Skynsamlegasta tillaga VG lengi

Vinstri grćnir hafa lagt fram tillögu um ađ kalla ţing saman eftir verslunarmannahelgi. Ţá hafa flestir ţingmenn veriđ í fríi um tveggja mánađa skeiđ og ćttu ţess vegna ađ vera endurnćrđir og geta tekist á viđ gömul og ný verkefni, s.s. ađ auka trúverđugleika íslensks fjármálakerfis sem myndi án efa lćkka skuldatryggingarálag bankanna.

Ţví miđur sá starfandi forsćtisráđherra enga ástćđu til ađ taka undir ţessi sjónarmiđ. Hún sagđi enn fremur ađ unniđ vćri í einhverjum tillögum og ađ lausn ţessara mála af fullum krafti. Gallinn á ţví er sá ađ enginn veit hver verkin eru. Ţađ kemur sjaldnast fram hjá ráđamönnum. Nú ber svo viđ ađ bćđi forsćtisráđherrann og nýi efnahagsráđgjafinn eru komnir í frí og vart er ţá veriđ ađ gera nokkurn skapađan hlut.

Ţađ vćri forvitnilegt ađ fá ađ heyra hvađ vinstri grćnir hafa meira ađ segja en ađ kalla saman ţingiđ. Er flokkurinn tilbúinn ađ styđja raunverulegar lausnir, s.s. ađ veiđa meiri ţorsk? Nú berast góđar fréttir af fiskgengd á Austfjörđum. Er VG tilbúinn ađ afla meiri gjaldeyris međ aukinni sölu á orku?

Ég er ekkert endilega viss um ţađ. 


mbl.is Hátt skuldatryggingarálag bankanna til umrćđu erlendis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Vinstri grćnir hljóta ađ bregđast ljúfmannlega viđ ţessari áskorun.

Samfylkingin hefur ţegar komiđ međ sínar tillögur sem eru ađ ganga í Evrópusambandiđ  eftir 10 ár. Ţangađ til eru ţćr međ huganann viđ öryggisráđiđ.

Sigurđur Ţórđarson, 22.7.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er nú heldur betur kominn tími til, hvađ sem hver segir, ađ endurskođa starfstíma Alţingis.

Jóhann Elíasson, 22.7.2008 kl. 17:54

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţorgerđu Katrín sá ekki nokkra astćđu til ađ kalla saman ţing. Ţau voru alveg međvituđ um stöđuna og vissi jafnframt ađ stađan var slćm.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 18:11

4 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Ţađ er öngvan veginn hćgt ađ kalla ţingmenn heim úr sumarfríi svona snemma.  Heyannir eru ennţá á fullum krafti, svo koma göngur og réttir í kjölfariđ.  Síđan ţarf ađ taka á hús og gleymum ekki tilhleypingunum.  Ţá loksins má fara ađ huga ađ ţví ađ kalla ţá saman á ţing aftur.  Eru ekki flestir ţingmenn bćndur eins og áđur????  Ţađ má ekki breyta út af venjunni - ţetta er partur af íslenskri hefđ.

Kveđjur,  Björn bóndi   J

Sigurbjörn Friđriksson, 22.7.2008 kl. 18:28

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Mig minnir ađ VG hafi límt sig algjörlega viđ tillögur Hafrannsóknarstofnunar um veiđar án gagnrýni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.7.2008 kl. 00:35

6 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Tek undir ţetta hjá ţér.  En er eđlilegt ađ skipstjórinn hverfi frá sökkvandi skipi?

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 23.7.2008 kl. 00:36

7 Smámynd: Jón Magnússon

Vandamálin eru mikil framundan og ekki léttir ţađ róđurinn ađ vera međ duglitla og sundurţykka ríkisstjórn. Verst ađ ríkisstjórnin skuli ekki vera búin ađ vinna heimavinnuna sína og vita hvert hún vill stefna í efnahags- og atvinnumálum. Viđ ţessar ađstćđur er ţví eđlilegt ađ gera ţá kröfu ađ Alţingi komi saman og ráđherrarnir komi heim til ađ vinna vinnuna sína.

Jón Magnússon, 23.7.2008 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband