Leita í fréttum mbl.is

Fundur í kvöld kl. 20 í Grindavík

Ég útbjó nokkrar glćrur seinni partinn í dag, fór í gegnum gömul og ný gögn og er sannfćrđari en nokkru sinni um ađ ţađ er ekki nokkur vitglóra í núverandi stjórn fiskveiđa. Fréttir af miđunum herma ađ vel fiskist og ţađ er ekkert vit í öđru en ađ auka verulega viđ veiđarnar.

Ţessar hugsanir flugu í gegnum hugann međan fréttatími kvöldsins var í bakgrunninum og helsta fréttaefniđ var frjálst fall krónunnar.

Ţađ er ábyrgđarlaust ađ ýta heilbrigđri gagnrýni burtu - hver svo sem skođun manna á kvótamálunum er, hvort sem menn eru harđsođnir fylgismenn eđur ei - og gefa sér ekki örlítinn tíma til ađ fara yfir málefnaleg og vönduđ rök ţeirra sem eru sannfćrđir um ađ skynsamlegast sé ađ veiđa meira.

Tćkifćri gefst á Brimi í Grindavík í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man ţegar kvótamálunum var komiđ í gegnum alţingi. ţađ var fróđlegt hverjir ţađ voru sem stóđu fyrir ţví. Og sennilega hefur grćđgi ráđiđ för, en ekki vísindin, eđa reynsla sjómanna.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 25.6.2008 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband