Leita í fréttum mbl.is

Fundur í kvöld kl. 20 í Grindavík

Ég útbjó nokkrar glærur seinni partinn í dag, fór í gegnum gömul og ný gögn og er sannfærðari en nokkru sinni um að það er ekki nokkur vitglóra í núverandi stjórn fiskveiða. Fréttir af miðunum herma að vel fiskist og það er ekkert vit í öðru en að auka verulega við veiðarnar.

Þessar hugsanir flugu í gegnum hugann meðan fréttatími kvöldsins var í bakgrunninum og helsta fréttaefnið var frjálst fall krónunnar.

Það er ábyrgðarlaust að ýta heilbrigðri gagnrýni burtu - hver svo sem skoðun manna á kvótamálunum er, hvort sem menn eru harðsoðnir fylgismenn eður ei - og gefa sér ekki örlítinn tíma til að fara yfir málefnaleg og vönduð rök þeirra sem eru sannfærðir um að skynsamlegast sé að veiða meira.

Tækifæri gefst á Brimi í Grindavík í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man þegar kvótamálunum var komið í gegnum alþingi. það var fróðlegt hverjir það voru sem stóðu fyrir því. Og sennilega hefur græðgi ráðið för, en ekki vísindin, eða reynsla sjómanna.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband