Leita í fréttum mbl.is

Meira eftirlit međ sjómönnum en kynferđisglćpamönnum

Sitt hefur hverjum sýnst um hvort réttlćtanlegt sé ađ fylgjast međ barnaníđingum eftir ađ ţeir hafa tekiđ út sinn réttláta dóm. Svo hafa margir lagt málefnaleg rök á báđa bóga í ţá umrćđu. Minna fer fyrir umrćđu um réttmćti síaukins eftirlits međ sjómönnum. Störfum ţeirra er svo vantreyst af stjórnvöldum ađ margfalt hćrri upphćđir fara í eftirlit međ ţeim en í fíkniefnalöggćslu. Sama á viđ um ţćr fjárhćđir sem variđ er í eftirlit međ brotum á samkeppnislöggjöf og efnahagsbrotum.

Ţetta er ekki séríslenskt vandamál eins og danska fréttin ber međ sér, og í Ástralíu er jafnvel enn strangara eftirlit međ tiltölulega smáum fiskibátum. Ţar svarar kostnađurinn á bát til 8 milljóna króna á ári.

Hér á Íslandi hefur kostnađurinn nálćgt ţví tvöfaldast á síđustu 10 árum, á sama tíma og ţorskveiđar hafa dregist saman um nćr helming. Ég er sannfćrđur um ađ vandinn sem er veriđ ađ leysa međ auknu eftirliti felst ekki í ţví ađ sjómenn séu hneigđari til glćpa en annađ fólk, heldur miklu frekar í ţví ađ stjórnvöld búa ţeim óréttlát starfsskilyrđi međ innbyggđan hvata til ađ fara ekki eftir ósveigjanlegum reglum. Sömuleiđis hafa ţau reiknislíkön sem hafa veriđ grundvöllur ţess sem sjómönnum er skammtađ upp úr hafinu ekki neitt forspárgildi. Menn hafa ţá leitađ ađ sökudólgum og skýringum og oftar en ekki er sökin fundin í of mikilli veiđi eđa ţá framhjálöndun en aldrei er ljáđ máls á ţví ađ skođa međ gagnrýnum hćtti reiknislíkönin sem hvergi hafa gengiđ eftir í heiminum.

Ég ćtlađi ađ fjalla um framangreindar stađreyndir á fundi á ţriđjudagskvöldiđ í Grindavík en ţví miđur verđur ţađ ađ bíđa um sinn vegna mistaka viđ bođun fundarins.


mbl.is Brottkastsmyndavélar um borđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Eftir upptöku kvótakerfisins sagđi einn reyndur útgerđarmađur í Vestmannaeyjum ađ sá hinn sami hefđi ekki áđur vitađ annađ eins umfang af " borđalögđum mönnum ofan í fiskikössum "

Frá ţeim tíma er áratugur um ţađ bil og eftirlitssystemiđ ekki minnkađ ađ umfangi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.6.2008 kl. 01:03

2 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ţörf ábending.  Leitt ađ heyra međ fundinn í Grindavík, meira ađ segja ég hefđi látiđ mig hafa ţađ ađ skutlast á hann.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.6.2008 kl. 01:07

3 Smámynd: Bumba

Sammála, og NIĐUR MEĐ SAMFYLKINGUNA. Međ beztu kveđju.

Bumba, 21.6.2008 kl. 08:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband