Leita í fréttum mbl.is

Dorritt, eini verðugi andstæðingurinn

Forsetinn gerði góða ferð hingað norður í Skagafjörðinn, fór vítt og breitt og hitti flesta Skagfirðinga. Einhverra hluta vegna fór ég á mis við forsetann að þessu sinni en heyrði að hann hefði gert mikla lukku. Hann hlýddi m.a. á erindi um atvinnulífið í Skagafirði, dró saman efni máls og lyfti á frekara flug.

Það var þó annar gestur sem heillaði Skagfirðinga enn frekar og það var forsetafrúin Dorrit Moussaief. Hér mátti heyra á götubylgjunni að líklegast væri hún eini Íslendingurinn sem gæti skákað núverandi forseta í næstu forsetakosningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Amal Tamimi

ég er sammála Skagfirðingum, hún er frábær og er sammála Siggu að ég vil hafa þetta embætti óbreytt

Amal Tamimi, 17.4.2008 kl. 08:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband