Leita í fréttum mbl.is

Var hann móđgađur?

Ţađ er nánast hlálegt ađ hugsa til ţess ađ nú snýst umrćđa stjórnmálamanna um ţađ hvort réttlćtanlegt hafi veriđ af fjármálaráđherra ađ senda móđgandi bréf til umbođsmanns Alţingis ţegar hann reyndi ađ verja vondan málstađ ţegar hann tók umdeilda ákvörđun á innan viđ ţrem tímum um ađ ganga á svig viđ álit nefndar sem hafđi lengi legiđ yfir ţví hverjir margra ágćtra umsćkjenda vćru álitlegastir til ađ taka viđ starfi dómara á Akureyri. Ađalatriđi málsins er varla hvort dýralćknirinn hafi eđa hafi ekki móđgađ umbođsmann, heldur hvort hann hafi skipađ hćfasta manninn í starfiđ.

Ţađ er engu líkara en ađ ţessi furđulega umrćđa sem nú er efst á baugi hafi veriđ kćrkomin sending fyrir ţá stjórnmálamenn sem forđast ađ rćđa efnahagsmálin og ţá stađreynd ađ gengi krónunnar og hlutabréfa titrar. Ekkert er litiđ til lausna, s.s. ađ veiđa meiri fisk sem gćti ţó skapađ aukinn gjaldeyri í kassann. Ekki er heldur horft til ţess ađ draga saman í utanríkisţjónustunni sem gćti strax sparađ ć dýrari gjaldeyri.

Í sjálfu sér finnst mér allt í lagi ađ stjórnmálamenn svari gagnrýni sem ţeir verđa fyrir og tjái skođanir sínar opinskátt, hvort sem í hlut eiga umbođsmađur Alţingis eđa ríkisendurskođandi. Ég er ţó á ţví ađ Árni hafi ekki skorađ međ ţessu bréfi sínu.


mbl.is Ber fullt traust til umbođsmanns Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Hermannsson.

Ţađ er ekki bara ađ fjármálaráđherra hafi síđustu misseri gert lítiđ úr lögskipađri matsnefnd sem mat umsćkjendur til hérađsdómara. Reynt í tvígang ađ gera lítiđ úr Sigurđ Líndal međ dylgjum og dónaskap í hans garđ. Heldur er röđin núna komin ađ umbođsmanni Alţingis sem vćndur er um annarlegum ţankagangi og gangi eitthvađ misjafnt til.

Viđ sem höfum fylgst međ Árna Matt frá ţví hann varđ sjávarútvegsráđherra kemur ţessi lágkúra hans ekkert á óvart. Ţađ hefur nefnilega alltaf veriđ hans stíll ađ svara međ skćtingi og útúrsnúningum. Ţađ er bara núna sem allur almenningur er ađ gera sér grein fyrir ađ sjaldan er einn báran stök.   

Atli Hermannsson., 28.3.2008 kl. 19:35

2 identicon

Gott kvöld:

Í rökstuđningi fyrir skipun Ţorsteins hefur Árni hampađ mjög reynslu Ţorsteins í embćtti ađstođarmanns Björns Bjarnasonar og taliđ hana einstaklega mikils virđi. Ţađ embćtti er ţó ekki ábyrgđarmeira né nauđsynlegra en svo, ađ Birni ţótti ekki taka ţví ađ skipa neinn í stađ Ţorsteins á annađ ár.

Ţvílík rökleysa af hálfu Árna og er ţó ţéttskipađur bekkurinn.

Vilhj

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 19:46

3 Smámynd: Sćvarinn

HAHA góđur punktur Vilhjálmur ! rosalega ábyrgđarmikiđ starf sem ekki ennţá búiđ ađ ráđa í eftir ađ hann hćtti og Árni slćr flest alla á ţinginu út í hroka og skćting.

Sćvarinn, 28.3.2008 kl. 19:54

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Árni er "sannur" sjálfstćđismađur, sem lćtur vel af stjórn. Hann er ekki einu sinni klaufalegur í ţessu, hann er bara svona..... Gleymiđ ekki ađ hann er fjármálaráđherra og allt í kalda koli ţar á bć..

Ćtli ţeir hafi dýralćkni á Kúlisúk. Gćtum sent í í hjálparstarf.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 28.3.2008 kl. 21:25

5 Smámynd: Sigurđur Jón Hreinsson

Árni Matthiesen er trúlega einhver lélegasti íslenski stjórnmálamađur sem komist hefur í ráđherrastól.  Og ţađ sem meira er ađ hann hefur líklega komist svona langt út á ćtterniđ.  Pabbi hans var lengi í pólutík og bróđir hans var lengi landsliđsmađur í handbolta.  Sjálfur hefur Árni ekki afrekađ neitt, nema líklega ţađ ađ vera dónalegasti og hrokafyllsti ráđherra eftir Davíđ.

Hinsvegar ţykjir mér ţađ ţó vera til bóta ađ Sturla Böđvarsson skuli taka afstöđu í ţessu máli og lýsa yfir fullu trausti á Umbođsmann Alţingis.  Ţađ bendir til ađ hann sé tilbúinn til ađ láta reyna á stöđu sína í flokknum og ađ hann sé ekki tilbúinn ađ leggjast í flórinn eins og Árni.

Sigurđur Jón Hreinsson, 28.3.2008 kl. 23:28

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afstađa Sturlu er mjög athyglisverđ. Ábending Vilhjálms Jónssonar hér ofar segir nú býsna mikiđ, ég tek undir ţađ. Höldum ţessu máli vakandi. – Međ góđri kveđju,

Jón Valur Jensson, 28.3.2008 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband