Leita í fréttum mbl.is

Vandi Bjarna Harđar er vandi Íslands

Í Kastljósinu í gćr var rćtt um nýja skýrslu ríkisendurskođanda um Ţróunarfélag Keflavíkur. Bjarni sótti ađ fyrrum ađstođarmanni Geirs Haarde sem varđist međ skýrslu ríkisendurskođanda sem skjöld í málinu. Efnisatriđi ţessa máls eru ţannig ađ stađa Bjarna hefđi átt ađ vera auđveld ţar sem ljóst var ađ menn sátu hringinn í kringum borđiđ, ćttmenni og innstu koppar í búri flokksins vćru kaupendur og seljendur. Gerđir voru samningar án útbođs fyrir ţúsundir milljóna, og rekstrar- og stjórnunarkostnađur fjögurra manna battarís er vel á annađ hundrađ milljónir á árinu 2007. 

Ţví miđur tókst Bjarna ekki alveg nćgilega vel ađ verja borđleggjandi málstađ og hefur honum ţó oft tekist ágćtlega vel upp. Ég fór ađ velta fyrir mér hvort ástćđan fyrir ţví ađ Bjarna gekk ekki sem skyldi vćri sú ađ Ríkisendurskođun hefđi fyrir örfáum árum, á árinu 2005, slegiđ skjaldborg um hćfi Halldórs Ásgrímssonar  til ađ ráđstafa Búnađarbanka Íslands til nákominna, međ ađ vísu ađstođ Geirs Haarde. Ţá eins og nú sá Ríkisendurskođun ekkert athugavert viđ ţađ. Samfylkingin gerđi ţađ hins vegar og höfđ voru uppi stór orđ en nú berst grafarţögn úr ţeim herbúđum. Ţađ er einnig umhugsunarvert ađ ţá, viđ ráđstöfun Búnađarbankans, var notuđ nákvćmlega sama vörn og nú, verkefniđ vćri svo gott og hefđi skilađ svo miklu, sem sagt helgađi tilgangurinn međaliđ.

Nú eru ţćr raddir ţagnađar ţar sem glćfraleg lántaka bankanna er farin ađ valda venjulegum fjölskyldum búsifjum. Reyndar eru fréttir Bloombergs međ ţeim hćtti í dag ađ svo gćti fariđ ađ vegna skuldatryggingarálagsins á Kaupţingi (gamla Búnađarbankanum) og Glitni (gamla Íslandsbanka) yrđu bankarnir ríkisvćddir á ný.

Ţađ skyldi ţó aldrei verđa, fimm árum eftir einkavinavćđingu bankanna, ađ stađan yrđi sú sama og var í byrjun árs 2003 en hún hljóđađi upp á einn einkabanka og tvo ríkisbanka.

Vandinn er sá í hnotskurn ađ grams ćđstu ráđamanna ţjóđarinnar međ kvótann, banka og ađrar eigur ríkisins hefur lengi stađiđ svo lengi yfir ađ margur er orđinn međvirkur í Jeltsínsku ástandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Gott hjá ţér  Sigurjón  eins  og  svo oft áđur. Heitir ţetta ekki löglegt enn siđlaust    eins og  góđur mađur  orđađi ţađ

Gylfi Björgvinsson, 28.3.2008 kl. 06:53

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Já ţađ er einkennilegt hve ýmsar mikilvćgar persónur í stjórnsýslunni og pólitíkinni eru flćktir rćkilega í ţetta mál. Bjarni Harđarson var kannski ekki heppilegasti ţátttakandinn í Kastljósinu í  gćr. Gott ef Atli Gíslason hefi veriđ í stađinn.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 28.3.2008 kl. 08:03

3 identicon

Af hverju er yfirleitt veriđ ađ púkka upp á ţennan gormćlta sorpritasala frá Selfossi eins og hann sé eitthvert númer í pólitík?

Ellismellur (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 08:37

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mosi ég gćti sem best trúađ ţví ađ Atli veriđ betri og ekki síđur Grétar Suđurnesjamađur.

Ellismellur: Bjarni er ekki sem verstur en hann ţyrfti ađ velta betur fyrir sér stjórn fiskveiđa en ef hann gerđi ţađ, ţá batnađi hann mikiđ.

Sigurjón Ţórđarson, 28.3.2008 kl. 11:41

5 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Ég er sammála ţér Sigurjón međ ţađ ađ ţađ hefđi kannski veriđ betra ađ fá einhvern annan til ađ taka ţátt í ţessu spjalli, ţar sem andmćlandi hans virtist ekki haf neitt til málana ađ leggja sem bitastćtt gat talist.

Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ vera međ svona orđaleppa ţó menn séu ekki sammála. Ég hef aldrei komiđ í bókabúđina hans Bjarna, en hef ástćđu til ađ halda ađ hún sé ekkert frábrugđin öđrum bókabúđum. Og algjör óţarfi ađ nota málgalla sem er lítt áberandi til ađ gera grín ađ honum. Ég er ekki framsóknarmađur en svona skrif ţjóna engum tilgangi hver sem á í hlut .

Kveđja

Ari Guđmar Hallgrímsson, 28.3.2008 kl. 12:44

6 Smámynd: Sćvarinn

Reyndar er Glitnir alveg óskyldur gamla Íslandsbanka sem fór á hausinn fyrir hálfri öld ef ekki meira, Glitnir ef ég man rétt er stofnađur upp frá Alţýđubankanum og Iđnađarbankanun en já Bjarni hefur oft á betri spretti en ţennann.

Sćvarinn, 28.3.2008 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband