Leita í fréttum mbl.is

Jarđbundinn stjörnufrćđingur

Ég var ađ hlusta á Gulla stjörnufrćđing tala um efnahagsmál á Rás 2 í dag. Hann hafđi ýmislegt til málanna ađ leggja og var mjög jarđbundinn. Hann var nokkuđ ósáttur viđ fjármálamógúlana sem hafa magnađ upp góđćriđ en eru núna ađ draga upp svarta mynd af stöđu mála.

Ráđ Gulla voru ađ mörgu leyti skynsamlegri en ýmissa annarra sem hafa látiđ sig máliđ varđa, s.s. ungu sjálfstćđismannanna Bjarna og Illuga sem vildu hleypa verđbólgunni á hrađara skeiđ en veriđ hefur og samfylkingarmannanna sem halda ađ eina ráđiđ sé ađ skipta um mynt ţó ađ allir ćttu ađ vita sem eitthvađ kynna sér máliđ ađ ekki er í myndinni ađ taka upp evru nema ná fyrst efnahagslegum stöđugleika.

Ég held ađ margt vćri vitlausara en ađ Gulli yrđi ráđinn í Seđlabankann međ Davíđ Oddssyni og Halldóri Blöndal sem fulltrúi hins jarđbundna Íslendings til ađ koma skikki á fjármálin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn Hafliđason

Sćll Sigurjón,

Gaman ađ heyra ađ Gulli var í útvarpinu, afar gáfađur náungi ţar á ferđ. Hvenćr var dag var hann í útvarpinu?

Steinn Hafliđason, 1.3.2008 kl. 17:41

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gulli veit sínu viti en hann var um hádegiđ á Rás 2.

Sigurjón Ţórđarson, 1.3.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Steinn Hafliđason

Ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar.

Steinn Hafliđason, 1.3.2008 kl. 18:37

4 Smámynd: Herbert Guđmundsson

Síđan hvenćr er Gulli stjörnufrćđingur? Síđast ţegar ég vissi titlađi hann sig stjörnuspeking, sem er allt annar handleggur. En auđvitađ geta jafnt stjörnufrćđingar og stjörnuspekingar veriđ jarđbundnir, eftir atvikum, alla vega í göngulagi.

Helsta tenging ţeirra viđ Seđlabankann gćti veriđ ađ ná sambandi viđ stjörnurnar innan úr svarta kassanum á Kalkofnsvegi 1 - eđa er ţađ ekki númer eitt? Jú, búinn ađ fletta ţví upp, meira ađ segja líka 101! En hver kann á ţennan svarta kassa? Ţađ er máliđ.

Herbert Guđmundsson, 1.3.2008 kl. 21:38

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Gulli veit hvađ hann syngur hvar og hvenćr sem er.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.3.2008 kl. 03:12

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já, ţađ er öruggt ađ Gulli yrđi mun betri í Seđlabankanum en Davíđ og fleiri en ég held ađ til ţess yrđi Davíđ ađ "fara" ţví ađ mínum dómi getur enginn sem er međ einhvern smá snefil af "sjálfstćđi" unniđ međ Davíđ Oddssyni.                                

Jóhann Elíasson, 3.3.2008 kl. 18:01

7 Smámynd: Steinn Hafliđason

Smá misskilningur hjá mér, hélt ađ ţú vćrir ađ tala um ţennan Gulla sem er međ doktorsgráđu. Ég ţekki ekkert til Gulla stjörnuspekings. Takk samt

Steinn Hafliđason, 3.3.2008 kl. 21:09

8 Smámynd: Steinn Hafliđason

doktorsgráđu í stjarneđlisfrćđi auđvitađ

Steinn Hafliđason, 3.3.2008 kl. 21:10

9 Smámynd: Jens Guđ

  Davíđ Oddsson er ekki minni stjörnuglópur en Gulli.  Bara öđruvísi.

Jens Guđ, 6.3.2008 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband