Leita í fréttum mbl.is

Vísindauppgötvanir á heimsmćlikvarđa

 

Trillukarlar hafa veriđ gagnrýnir á ráđgjöf Hafró sem er engin furđa. Niđurskurđur á aflaheimildum hefur ekki leitt til aukinnar veiđi seinna eins og hefur veriđ lofađ síđustu 20 árin. Nú er ástandiđ ţannig ađ viđ veiđum um 30% af ţví sem viđ veiddum ađ jafnađi af ţorski um áratugaskeiđ áđur en ţetta sérkennilega uppbyggingarstarf hófst.

Framkvćmdastjóri Landssambands smábábátaeigenda, Örn Pálsson, gerđi nú í haust grein fyrir stórmerkilegri uppgötvun nokkurra trillukarla sem byggđist beint á gögnum Hafrannsóknastofnunar.

Í ţessum gögnum Hafró kom fram ađ fiskur léttist gríđarlega eftir ţví sem hann eldist. Í skýrslum Hafró kemur fram ađ ţorskur sem var 11 ára áriđ 2004 hafi ţá mćlst ađ međaltali um 11 kg en nú, ţegar hann er orđinn 14 ára, mćlist hann ađ međaltali tćp 7 kg. Ef ţetta vćri raunin vćru ţetta stórmerkilegar niđurstöđur og Örn og trillukarlarnir ćttu ekki minna skiliđ en Nóbelinn fyrir uppgötvanir sínar.

Eitthvađ virđist sem ţađ hafi fariđ fyrir brjóstiđ á bćđi núverandi og fyrrverandi sérfrćđingum Hafró ađ íslenskir trillukarlar hafi veriđ fyrri til ađ koma auga á ađ gögn Hafró sýndu ađ ţorskurinn léttist eftir ţví sem hann eltist. Af ţví tilefni hafa veriđ skrifađar tvćr greinar í Morgunblađiđ ţar sem dregiđ hefur veriđ úr mikilvćgi uppgötvananna. Ég er ţessu ekki sammála ţar sem uppgötvanir trillukarlanna hljóta ađ vera á heimsmćlikvarđa ef á annađ borđ er hćgt ađ byggja á gögnum Hafró.

Einn af ofangreindum sérfrćđingum Hafró greip til ţess ráđs í nokkuđ flókinni og torskilinni röksemdafćrslu gegn ţví ađ stórmerkileg uppgötvun trillukarlanna skipti máli og vćri ţvert á móti eitthvert ţvarg ađ gera ítarlega grein fyrir ţróun hrygningarstofns og nýliđunar allt til ársins 1920!

Mér er í sjálfu sér hulin ráđgáta hvađ stćrđ hrygningarstofnsins fyrir nćstum 100 árum hefur međ ţađ ađ gera ađ skýrslur gefa til kynna ađ fiskur léttist eftir ţví sem hann eldist.

Ţađ sem er meiri háttar viđ rökstuđninginn og hlýtur ađ vera stórmerkileg uppgötvun í sögu vísindanna er ađ grein er gerđ fyrir stofnstćrđum og nýliđun ţorskstofnsins á ţeim tíma ţegar engar athuganir voru gerđar á ţessum ţáttum. Hingađ til hefur Hafró einungis birt í skýrslum sínum gögn um ágiskun nýliđunar og stofnstćrđar aftur til ársins 1955.

Nú á árinu 2007 eru í deilum viđ trillukarla dregnar upp viđbótartölur allt aftur til ársins 1920!

Ekki er úr vegi ađ spyrja Jóhann Sigurjónsson forstjóra Hafró: Hvađa tćkni var notuđ viđ stofnmćlingar 1920 og hverjir unnu viđ ţćr?

Minna má á ađ ţađ eru ekki nema örfá ár síđan Hafró tapađi liđlega 600 ţúsund tonnum út úr reiknilíkani sínu sem svarar til um um fjórfaldrar leyfilegrar veiđi í ár. Sá vísi mađur Kristinn Pétursson hefur reiknađ út frá gögnum Hafró ađ stofnunin hafi tapađ ađ međaltali 76 ţúsund tonnum af ţorski frá árinu 1984 til ársins 2005 og er ţađ rúmlega helmingur af ţví magni sem leyfilegt er ađ veiđa á ţessu fiskveiđiári.

Ţađ hljóta ađ hafa orđiđ undur og stórmerki í stofnmćlingum botnfiska og almennt í reiknisfiskifrćđinni á síđustu tveimur árum. Stofnuninni hefur ítrekađ mistekist ađ reikna út stćrđ stofna sem eru lífs en nú treystir hún sér óforvarandis til ađ ákvarđa stćrđ stofna áratugi aftur í tímann ţótt engar rannsóknir á stofnstćrđ séu til grundvallar.

Ţađ er orđiđ tímabćrt ađ sérfrćđingar Hafró greini ţeim sem standa utan viđ innsta hring hvađa sigrar í vísindum hafa unnist síđustu tvö árin sem valda ţví ađ hćgt sé ađ treysta ţeirri ráđgjöf Hafró sem Einar Kristinn Guđfinnsson ráđherra fylgir í blindni. Ţađ hefur afgerandi áhrif á byggđir landsins og hag ţjóđarinnar.

Ţessi grein birtist í Morgunblađinu í gćr


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Jón

Kenning: fiskur léttist ef hann fćr ekki nóg ađ borđa. 

Einar Jón, 19.12.2007 kl. 11:54

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

athyglisvert

Óskar Ţorkelsson, 19.12.2007 kl. 12:44

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hversu mörg ár hefur ţađ tekiđ Hafró međ ráđgjöf sinni ađ koma ţorskstofninum í lćgstu lćgđir sem sögur fara af. Og á sama tíma höfum viđ ţó setiđ einir ađ veisluborđinu?

Hvađ getum viđ lengi haldiđ ráđstefnur og gumađ af árangrinum af besta fiskveiđistjórnkerfi í heimi?

Hvađa einkunn skyldi "undralyf" fá hjá lćknasamfélaginu ef ţađ skilađi hliđstćđum árangri í baráttunni viđ ţann tilgreinda sjúkdóm sem ráđa átti bót á?

Árni Gunnarsson, 19.12.2007 kl. 16:02

4 identicon

Sćll Sigurjón:

Á vorţingi 2006 gerđi Guđjón Arnar grein fyrir ţyngdarrýrnun tveggja aldursflokka ţorsks og ţađ vakti ţá enga umrćđu á Alţingi. Nú hefur Herdís Ţórđardóttir vakiđ athygli á hvort ekki ţurfi ađ skođa flotvörpuveiđar á ćti ţorsks og vćri betur ađ Alţingi sinnti ţví međ einhverjum raunhćfum ađgerđum.

Hvađ varđar gagnrýni trillukarla, ţá veit ég ekki hvar ţú sérđ hana.Opinber umrćđa í ţeirra hópi er heldur fátćkleg, t.d. hefur ekki sést athugasemd viđ nokkra frétt á heimasíđu LSS allt ţetta ár.

Međ kveđju, Vilhjálmur Jónsson

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband