Leita í fréttum mbl.is

Ekki ein gagnrýnin spurning frá fréttamanni

Ég var ađ horfa á fréttir Stöđvar 2 og hlusta á fréttir RÚV af ótíđindunum frá Hafró sem berast reglulega vor og haust um minnkandi ţorskstofn ţrátt fyrir loforđ um uppbyggingu. Nú berast ţćr fréttir ađ ţorskstofninn hafi jafnvel minnkađ meira en sem samsvarar veiđum úr stofninum. Ţađ sem er athyglisvert er ađ ekki ein einasta gagnrýnin spurning kemur fram hjá fréttamönnum á ţessa vinnu. Ekki ein.

Ekki ein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjúkk. Loksins blogg ţar sem ţú hjólar ekki  í Samfylkinguna. Ekki ţađ ađ hún hafi bein til ađ bera en Kalli V meinti vel á sínu bloggi. Skil vel áhyggjur ţínar vegna velferđ fiskistofna....en svo er fólk ađ sinna velferđarmálum ţeirra sem minna mega sín. Viđ hljótum ađ eiga oftar samleiđ Sigurjón.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 7.12.2007 kl. 20:52

2 identicon

Ţađ er nú svo í okkar litla samfélagi ađ fréttastofur sjónvarpsstöđvanna hafa yfirleitt ţá reglu ađ velja alltaf sama manninn úr hverri vísindagrein til ađ svara og útskýra allt varđandi viđkomandi grein, sem spurt er um.  Ţannig er forstöđumađur Hafró ćvinlega fenginn til ađ svara og útskýra allt í sambandi viđ rannsóknir á fiskum viđ landiđ. Ađrir fá sjaldan tćkifćri til ađ tjá sig nema rétt í svip og eru ţá oftast á kafi í vinnu sinni á međan, ţetta eru oftast sjómenn nýkomnir međ afla ađ landi. eđa fiskverkafólk. Fólk trúir ţví líka einatt ađ forstöđumađur Hafró miđli bestu og áreiđanlegustu upplýsingunum um stöđu og atferli fiskistofnanna viđ landiđ. Fiskifrćđin hefur í gegnum Hafró veriđ tengd pólitískum trúarsöfnuđi sem kennir sig viđ kvótakerfi og forstöđumađur Hafró á ekki annarra kosta völ en leika nokkurs konar ćđsta prest ţessa  söfunuđar, vilji hann halda stöđu sinni. Svona stofnun sem hefur lifađ lengi og er viđhaldiđ af ríkinu međ árvissu rekstaraframlagi, líkt og ţjóđkirkjan, hún venst og fólk heldur ađ hún sé beintengd óhagganlegum náttúrulögmálum. Kenningin hefur veriđ svo rćkilega  fest í sessi í vitund ţjóđarinnar ađ flestir fyllast lotningu ţegar "ćđsti presturinn" talar, einnig fréttamenn. Ţeim finnst ţađ ţví harla óviđurkvćmilegt ađ fara ađ spyrja slíkan andlegan meistara gagnýninna spurninga. Allt öđru máli gegnir um einhvern Jón fyrir vestan eđa austan, sem ţykist vera ađ grúska í einhverjum fiskifrćđum sem ekki eru kórréttar samkvćmt "Kenningunni" miklu. Slíkur Jón hlýtur, samkvćmt almenningsálitinu ađ vera klikkađur. Og allir eru af almenningsálitinu álitnir hagfrćđilega á veikum ís ef ţeir reyna ađ tengja réttlćti viđ stefnu í fiskveiđistjórnunarmálum. En       réttlćti er hugtak sem er algjörlega ótćkt í útreikningum í nútíma hagfrćđi. Slíkt hugtak öđlast ađeins gildi og virđingu almenningsálitsins, sé barist fyrir ţví međ oddi og egg og ţađ skulum og verđum viđ andstćđingar kvótakerfisins ađ gera.

Guttormur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 7.12.2007 kl. 22:23

3 identicon

Ég hef margoft lagt til ađ ţessi stofnun verđi tekin út af alţjóđlegum úttektarađilum og ţađ ţarf líka ađ taka út í ţessari stofnun stjórnsýsluúttekt.

Ţađ finnst mér.

gudmunduroli (IP-tala skráđ) 7.12.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Sćvarinn

Mín skođun á Hafró er eins og međ veđurspá, lítiđ sem ekkert ađ marka veđurspánna, samt vill mađur alltaf trúa ţví ađ spáin rćtist. Ég var á sjó í 10 ár sem er ekki mikiđ miđađ viđ ţá gömu sjóhunda sem ég silgdi međ, en mađur lćrđi af ţeim og ţeirra skođun flestra var ađ hafró vćri ekkert ólík og veđurstofa Íslands, ţađ sér ţađ hver viti borinn mađur ađ ţetta togararall er bara grín, toga á sömu slóđum ár eftir ár og ćtla svo ađ mćla einhverja stofnstćrđ eftir ţeim mćlingum ? duhh og svo vill ég ađ hvalastofnin verđi grysjađur hiđ fyrsta.

Sćvarinn, 8.12.2007 kl. 00:52

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţegar svo er komiđ ađ fréttamenn spyrja ekki heldur eđa gá ađ hvort viđkomandi er sá sem hann er líkt og međ unglinginn sem hringdi í Bush og tekiđ var viđtal viđ á Skaganum, ţá segir ţađ ákveđinn hlut um vinnubrögđin.

Mér skilst ađ viđbrögđ fréttastjórans hafi veriđ sú ađ kenna unglingnum um . he he.....

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.12.2007 kl. 02:15

6 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sćll Sigurjón, sjómađur á togbát var ađ segja mér frá vinnureglunni um borđ eftir ţorsk niđurskurđinn: Hirđa alla Ýsu, en bara stćrstu og verđmćtustu ţorskana. kv.

Georg Eiđur Arnarson, 8.12.2007 kl. 07:26

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Óvenju góđ úttekt hjá Guttormi og mjög sannfćrandi um ţađ hlutverk sem Hafró hefur í hugum fólksins sem trúir á frćđimenn.

Viđ megum nefnilega ekki gleyma tveim kynslóđum sem eru ótengdar ţessari auđlind gegnum eigiđ líf.

Enski fótboltinn hefur löngu tekiđ yfir áhuga ţjóđarinnar á auđlindum hafsins.

Georg Eiđur segir frá reynslu margra sjómanna í dag. Ţađ er í ţađ minnsta mín sannfćring.

Árni Gunnarsson, 8.12.2007 kl. 14:18

8 identicon

Ţađ er auđvitađ mjög virđingarvert ađ fólk á Vestfjörđum og víđa, skyldi hafa hug og dug til ađ stofna stjórnmálaflokk til ađ berjast gegn ósanngirninni í fiskveiđistjórnunarmálunum. En máliđ er kannski ađ fólk úr ýmsum kvótarýrđum sjávarplássum hefur fundiđ skjótvirkari "lausnir" á sínum atvinnulega vanda, heldur en ađ standa í áralangri stjórnmálalegri baráttu. Ţćr "lausnir"  er ađ flytja burt. Mér dettur ţessvegna í hug ađ viđ kvótaandstćđingar (ég er ađ vísu óábyrgur, ţar sem ég á hvorki heima í sjávarplássi, né er tengdur útgerđ) ţyrftum ađ grípa til fljótvirkari ađgerđa jafnframt flokkslegri stjórnmálabaráttu. Slíkar ađgerđir vćru beinar ađgerđir ( en nú verđ ég ađ gćta orđa minna). En áđur en ađ ţví kćmi ţyrfti ađ stofna grasrótarsamtök um ţau grundvallar mannréttindi ađ fólkiđ í sjávarplássunum ćtti siđferđilegan og byggđartengdan rétt til ađ nýta milliliđalaust sjávarauđlindina. Ţann rétt mćtti aldrei gera ađ söluvöru á markađi. Frjálslyndi flokkurinn gćti ţá starfađ viđ hliđ slikra samtaka og eflt ţau á allan hátt. Ađrir stjórnmálaflokkar myndu miklu meir hrćđast slík óflokkspólitísk samtök heldur en einn stjórnmálaflokk sem ţeir eru fyrir löngu búnir ađ króa málefnalega af. Grasrótarsamtök hafa nefninlega miklu meira og óformlegra svigrúm til ađgerđa en stjórnmálaflokkur. Ţađ skiptir engu máli í slíkum samtökum hvort félagar í ţeim teldu sig til einhverra annarra stjórnmálaflokka en Frjálslynda flokksins, ţađ er svo algengt ađ fólk hefur ekki einu sinni lesiđ stefnuskrá síns flokks og hangir bara í honum af gömlum vana eđa misskilningi. Ég var t.d. einu sinni Framsóknarmađur ađ ég hélt, ţangađ til mér var bent á ađ ég gćti ekki veriđ  bćđi Framsóknarmađur og á móti stríđsrekstri  Bandaríkjamanna  í Víet Nam.

Guttormur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 8.12.2007 kl. 16:40

9 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Viđ fyrri athugasemd Guttorms vil ég ađeins segja ţetta, forstjóri Hafró er hámentađ fífl og hrokastig hans er ţvílíkt ađ erfitt er ađ mćla ţađ. Annars hafa fjölmiđlar brugđist skyldu sinni hvađ eftir annađ ţegar kemur ađ ţví ađ láta menn svara spurningum, einnig sleppa ţeir oft alveg ađ spyrja á gagnrýninn hátt, hver skyldi ástćđan vera?

Hallgrímur Guđmundsson, 8.12.2007 kl. 21:44

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fyrir mér er máliđ afskaplega einfalt: Ţeir fréttamenn, sem fjalla um sjávarútvegsmál hér á landi, hafa bara ekki nokkra ţekkingu á ţeim málum.

Jóhann Elíasson, 9.12.2007 kl. 13:30

11 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Sammála Jóa ţađ ţarf menn međ ţekkingu til ađ spyrja erfiđara spurninga

Jón Ađalsteinn Jónsson, 10.12.2007 kl. 14:00

12 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

..en ţađ ţarf ekkert mjög kláran mann til ađ spurja spurninga sem sérfrćđingar geta ekki svarađ ;)

Óskar Ţorkelsson, 10.12.2007 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband