Leita frttum mbl.is

Al Jazeera

sumar var g feralagi Spni og hafi agang a tveimur frttastvum. nnur var Sky og hin Al Jazeera ensku. g hafi fyrirfram kvena fordma gagnvart arabsku sjnvarpsstinni og horfi fyrstu meira Sky en a breyttist fljtlega. a var fyrst og fremst vegna ess a Sky er hlfgert svissjnvarp og mjg enskumiu sjnvarpsst. ar er horft heiminn gegnum einglyrni.

Al Jazeera kom mr verulega vart og ensku rsinni eirra voru margir gamalreyndir og frgir sjnvarpsfrttamenn, s.s. David Frost. ar er oft kynnt anna sjnarhorn annig a maur gat s frttir og gang mla fr njum hlium. g hef lmskt gaman af hva Al Jazeeraeru fundvsir mis skringilegheit og sngga bletti bandarsku samflagi.

Nna vikunni hef g m.a. s mjg vandaa ttekt sstkkandi markai fyrir srtbna tanka til a grafa djpt ofan jrina til a lifa af kjarnorkustr ea eitthva aan af verra. ttinum kom fram a eitt a mikilvgasta vi a koma essum tnkum fyrir vri a tryggja a nstu ngrannar frttu ekki af. a myndi mgulega leia til ess a egar kjarnorkustr brysti hpaist flk niur tankinn og er ekki vst a tankarnir yru til bjargar, .e.ef allt hverfi tlai a skra ofan tank sem rmar 15 manns.

a var smuleiis frtt af fyrrumbandarskum kvenhermnnum sem sneru heim niurbrotnar manneskjur eftir raksstri, fengu enga flagslega hjlp og neyddust til a gista sklum fyrir heimilislausa. Enn fremur var grarlega g umfjllun um hversu htt hlutfall flks yrfti a f matargjafir Oklahoma Bandarkjunum. Astur heimilislausra eru murlegar.

Fleira m nefna, s.s. langt og tarlegt vital vi Bandarkjamann sem hafi a a vistarfi a gta dauadmdra fanga og taka svo af lfi.

a sem fer gegnum huga minn eftir a hafa s mlin t fr essu sjnarhornisem er rugglega alltrtt og satt um Bandarkin, .e. sem fram hefur komi essum sjnvarpsttum, er hvaa frttira eru sem vestrnar frttastofur velja fr t.d. Arabaheiminum, ea bara rum heimshlutum en snum eigin. Maur fer a setja spurningarmerki vi a sem er til umfjllunar hverju sinni. a er hgt a beina kastljsi a neikvum hlutum llum samflgum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

Sll Sigurjn.

g efa ekki a a er frlegt a sj hin msu efnistk sem vast.

kv.gmaria.

Gurn Mara skarsdttir., 19.11.2007 kl. 00:12

2 identicon

Sll Sigurjn,

ttir a lesa bkina um sjnvarpsstina - heitir einfaldlega Al Jazeera - sem lsir sgu hennar. Gefin t 2005. Finnur hana klrlega Amazon og kanski Eymundsson. Afar lsileg og innihaldsrk bk um essa merkilegu frttast.

rir Gumundsson (IP-tala skr) 19.11.2007 kl. 20:30

3 Smmynd: 365

essi st hefur gegnum rin rifist rri og hrri gegn BNA, ekki lta blekkjast Sigurjn, vertu harur og hvass, vaknau maur, hefur greinilega fengi slsting arna suurfr, taktu r tak.

365, 19.11.2007 kl. 22:17

4 Smmynd: skar orkelsson

a er mjg erfitt a vera me rur "gegn" USA.. USA er me kkinn upp bak llum svium.

skar orkelsson, 19.11.2007 kl. 22:23

5 identicon

Mr finnst etta athyglisvert meira lagi, miki vildi g a vi slandi gtum s essa st eins auveldlega og vi sjum SKY frttastina.

Alva varsdttir

alva (IP-tala skr) 20.11.2007 kl. 00:24

6 Smmynd: Sigurjn rarson

365

g held a g hafi a mestu sloppi vi slstinginn Spni og var a mestu allsgur. a sem g reyndi a segja ofangreindum pistli var a a eigi a treysta mtulega varlega eirri mynd sem dregin er upp af heilu jflgunum gegnum umfjllun fjlmila s.s. Al Jazeera en a er hgt a velja a fjallas og rkilega um umdeildar hliar bandarsku samflagi.

framhaldinu fr g a velta fyrir mr vali umfjllunarefnum vestrnna frttamila.

Sigurjn rarson, 20.11.2007 kl. 09:59

7 Smmynd: Jn Valur Jensson

Er Al-Jazeera sem sagt v a leita uppi "skringilegheit og sngga bletti bandarsku samflagi"? S svo -- hafir sjlfur veri ngu glggur til a veita v eftirtekt, a etta er virkilega stefna eirra viljandi og vsvitandi -- arftu ekki a varast neitt herzlur eirra og a lta berast me af eim rursstraumi, sem ar fltur fram? - Me gum skum,

Jn Valur Jensson, 21.11.2007 kl. 01:43

8 Smmynd: Sigurjn rarson

Jn Valur a er n annig eins og ekkir manna best a a er nausynlegt a vera alltaf vaktinni.

Sigurjn rarson, 21.11.2007 kl. 09:12

9 identicon

Sennilega gera menn meiri krfur til siferis sjrnvalda rkja sem ra yfir kjarnorkuvopnum og teljast strveldi, en eirra sem teljast til rija heimsins svokallaa. g veit ekki hvenr a gerist a sum vestrn rki tldu sig ein hafa rttan mlikvara hva vri simenning? Kannski var a nlendutmanum. Margir eiga erfitt me a endurmeta sn gmlu vihorf, a er ekki aeins ftboltanum sem menn standa me snu gamla lii, annig virast sumir fylgja blint Bandarkjamnnum, sama hvaa vitleysu eir ana t . etta er held g kveinn vanroski a innlimast skoanalega kveinni "grppu".

Guttormur Sigursson (IP-tala skr) 21.11.2007 kl. 22:22

10 identicon

365 bendir hr a ofan a a su og hafi veri r og kr Al Jazeira a vihafa rur gegn BNA. Auvita er rur gangi essari st eins og rum. Einhver rosalegasta rursmaskna sem hgt er a horfa allavega hr hinum vestrna heimi er td. Fox news. Flest veltur skilgreiningum egar kemur a afbkuum frttaflutningi fr eim. Td. er vallt tala um hryjuverkamenn og uppreisnarhpa egar veri er a tala um sem sttir voru vi a bandarkin skyldu rast rak, landi eirra sem hefur leitt til ess a hundru sunda hafa tnt lfinu.

Bandarskar frttastvar me Fox news aalhlutverki voru raun sta ess a bandarkjastjrn tkst a sannfra almenning um lygi a rak vru a finna gjreyingarvopn, rtt fyrir a Hans Blix og co, hj S. fullyrtu a ar vri ekkert slkt a finna.

Fox news hefur ekki lti deigann sga v a reyna a hylma yfir stareynd a ekki stendur steinn yfir steini opinberu samsriskenningunni um 11. September. J g segi samsriskenning, v a ekkert af v sem okkur hefur veri tj a hafi gerst ann dag hefur nokkurntman veri sanna, enda hefur enginn reynt a sanna a, og ar af leiandi er opinbera sagan aeins mglek kenning um samsri en ekki stareynd um samsri.

Fox news hefur ratugi veri rursstri vi sem ekki kaupa opinberu sguna af morinu John F. Kennedy, sta ess a leggja eigin rannsknarleiangur v mli er stugt hamra niurstum Warren nefndarinnar og fullyrt a s nefnd hafi rannsaka mli fullkomlega hlutlausann htt, rtt fyrir a varaformaur nefndarinnar hafi veri enginn annar en Alan Dulles, fyrrverandi yfirmaur CIA, sem John F. Kennedy rak r embtti kjlfar Svnafla hneykslisins og a essi nefnd hafi komi fram me einhverja frnlegustu kenningu sakamli sem um getur (lone gunman theory). sta ess a velta fyrir sr hverjar mgulega gtu veri stur ess a JFK var drepinn, eins og td. a hann hafi hyggju a leggja CIA niur eftir Svnaflavintri, stareyndir eins og a Jack Ruby var starfsmaur hj Richard Nixon ri 1947 og ar fram eftir gtunum hafa eir hj Fox gert allt til ess a reyna a agga allt slkt niur me persnursum sem um etta fjalla og reyna annig a koma veg fyrir a sannleikurinn fi a koma fram.

Gott dmi um a er etta myndbrot fr Fox:

http://nidurhal.gagnauga.is/KevinBarrettSpanksFOXNews.wmv

Thinktank (IP-tala skr) 25.11.2007 kl. 12:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband