Leita í fréttum mbl.is

Fréttablađiđ og Ţorsteinn Pálsson

Ég stend mig ađ ţví ađ fletta ć sjaldnar í gegnum Fréttablađiđ og er ástćđan fyrst og fremst sú ađ ţađ er ekki boriđ út í hús hér á Króknum heldur ţurfa bćjarbúar ađ sćkja blađiđ í verslanir. Međ áskrift Morgunblađsins fylgir fríblađiđ 24 stundir og ég er ekki frá ţví ađ ţađ sé orđiđ öllu snarpara í fréttaflutningi en Fréttablađiđ. Ég er vel mettur af lesefni ţar sem ég er áskrifandi ađ DV sem á sína snörpu og góđu spretti.

Ţađ sem ég hef furđađ mig á er ađ Fréttablađiđ skuli ekki vera boriđ út á landsbyggđinni til áskrifenda DV en mér skilst ađ bćđi blöđin séu ađ stórum hluta í eigu sömu ađila. Ég er viss um ađ ef Fréttablađiđ fylgdi DV stuđlađi ţađ ađ útbreiđslu beggja dagblađa víđa á landsbyggđinni.

Ţó svo ađ ţađ sé fátíđara ađ ég lesi Fréttablađiđ vill svo til ađ ég var rétt í ţessu ađ lesa ţađ á netinu. Ţađ tekur ţví miđur dálitla stund ađ hlađa ţví niđur og ţađ er frekar ţungt í vöfum ađ blađa í gegnum ţađ. Leiđarinn var skrifađur af Ţorsteini Pálssyni ritstjóra og hann var mjög gagnrýninn á hagfrćđitilraun í peningastefnu stjórnvalda sem felst í sjálfstćđi Seđlabankans í ađ hćkka vexti til ađ tryggja 2,5% verđbólgumarkmiđ.

Ţađ sem er merkilegt viđ leiđara Ţorsteins er ekki hvađ hann segir heldur hvađ hann segir ekki. Hann fjallar ekkert um hver sé meginorsök ţess ađ ekki nćst ađ hemja verđbólguna ţrátt fyrir hćstu vexti í Evrópu. Ástćđurnar eru auđvitađ ţćr ađ ríkisstjórn sem leidd er af flokki ritstjóra Fréttablađsins hefur stađiđ fyrir mjög umdeildum skattalćkkunum en fjármálaráđherra viđurkenndi í viđtali á viđskiptasjónvarpsstöđinni Bloomberg ađ eftir á ađ hyggja hefđi sú skattalćkkun veriđ nokkuđ vafasöm og sömuleiđis hefur ríkisstjórnin lagt til í fjárlagafrumvarpi ársins 2008 ađ ríkisútgjöld verđi ţanin út um vel á annan tug prósenta.

Ţađ er í sjálfu sér mjög jákvćtt ađ ritstjóri Fréttablađsins sé gagnrýninn á hinar ýmsu tilraunir sem ekki hafa gefist eins og skyldi. Mér finnst ţó standa fyrrum sjávarútvegsráđherra nćr ađ velta fyrir sér annarri tilraun sem alls ekki hefur gengiđ eftir en ţađ er auđvitađ íslenska kvótakerfiđ. Ţegar ţađ var fariđ af stađ međ ţá tilraun átti ţađ ađ gefa ţjóđinni 400-500 ţúsund tonna jafnstöđuafla en nú eftir liđlega 20 ára tilraunastarf er aflinn 130 ţúsund tonn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Kvitta fyrir lesturinn góđur pistill eins og alltaf

Jón Ađalsteinn Jónsson, 17.11.2007 kl. 22:42

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Kvitta líka. Góđ umrćđa.

Gunnlaugur B Ólafsson, 18.11.2007 kl. 00:55

3 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Góđur pistill...
Hef aldrei skiliđ ţetta međ blađaútburđinn eđa skortinn á honum á Króknum! Ţótti ţađ verst ţegar blöđin voru búin í Hlíđarkaupum ţegar ég ćtlađi ađ sćkja mér eitt... 

Linda Lea Bogadóttir, 18.11.2007 kl. 01:47

4 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Hann veit upp á sig skömmina, var ţađ ekki Ţorsteinn Pálsson sem byrjađi ađ elta ráđgjöf Hafró međ ţessum líka árangrinum?

Hallgrímur Guđmundsson, 18.11.2007 kl. 10:50

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ađ blađiđ sé ekki boriđ út á króknum getur einnig veriđ vegna ţess ađ enginn fćst í starfiđ..

Ég sakna enn svars viđ ţví sem ég hef spurt marga FF menn ađ.. afhverju berst ekki FF fyrir frjálsum krókaveiđum á bátum undir 20 tonnum ?  Međ veiđum sem ekki hafa áhrif á kvóta annara skipa og eru í raun kvótalausar veiđar.

Óskar Ţorkelsson, 18.11.2007 kl. 11:49

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka fyrir línurnar hér ađ ofan og Lindu fyrir síđast á Kaffi Mílanó.

Óskar ég veit ekki betur ađ FF hafi ítrekađ flutt mál á Alţingi um frjálsar krókaveiđar skipa undir 30 tonn. 

Sigurjón Ţórđarson, 18.11.2007 kl. 12:30

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

gott Sigurjón en ţađ hefur algerlega fariđ framhjá mér.. mundi vilja sá opnar umrćđur um efniđ og kemur mér á óvart sá dođi sem landsbyggđarfólk sýnir ţessu málefni sem ađ mínu mati er mikilvćgari en álver út um allar trissur.

Óskar Ţorkelsson, 18.11.2007 kl. 19:12

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég tel líklegra en ekki ađ Ţorsteinn Pálsson taki nú máliđ upp í blađinu sínu og geri rćkilega grein fyrir ţví.

Sigurjón Ţórđarson, 18.11.2007 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband