Leita í fréttum mbl.is

Virkjanir áfram, ekkert stopp - vinstri grćnir

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţví ađ norđan ađ vinstri grćnir eru í virkilega góđum gír í höfuđborginni og sćlir og glađir enda komnir í stjórn hjá Framsókn. Gleđivíman er svo mikil ađ ţeir eru búnir ađ steingleyma ţeim málum sem ţeir höfđu áhyggjur af fyrir örfáum vikum, s.s. bréfi umbođsmanns Alţingis. Um ţetta erindi héldu ţeir tilfinningaţrungnar rćđur fyrir skemmstu en nú er öldin önnur og kjörnir fulltrúar hafa ekki lengur tíma í svona erindi og embćttismađur settur í ađ svara bréfinu.

Sćlan og gleđin er svo barnsleg og tćr ađ ţeir virđast ekki hafa nokkrar minnstu áhyggjur af ţeim málum sem flokkurinn er ţó stofnađur í kringum. Gleđin virđist ekki eiga sér nein takmörk. Ekki ber á ţví ađ vinstri grćnir séu neitt ađ breyta kúrs borgarinnar í virkjunarmálum. Virđast vinstri grćnir taka heils hugar undir međ Birni Inga í virkjanakórnum um árangur áfram, ekkert stopp. Ćtla flokkarnir í sameiningu ađ brjóta land undir nýjar virkjanir OR, REI og GGE ţar sem er gríđarlega verđmćtt útivistarsvćđi Reykvíkinga ef marka má fróđlega síđu hengill.nu. Ekki virđist spilla neitt fyrir gleđi vinstri grćnna ađ ţađ eigi ađ nota mest af orkunni sem verđur virkjuđ á útivistarsvćđinu til ađ knýja álver í Helguvík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Já ćtli fari ekki ađ renna tvćr grímur á stuđningsmenn flokksins. í ljósi ţessa ?

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.10.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Ottó Marvin Gunnarsson

Mér finnst ţessi virkjanaframkvćmdamál rosaleg hrúga, ég á erfitt međ ađ átta mig nákvćmlega á ţessu, getur beint mér á grein varđandi allar ţessar deilur? kannski er ţađ ekki mitt sviđ ađ kafa í ţetta en ég vill reyna og sjá til.

Takk fyrir

Ottó Marvin Gunnarsson, 1.11.2007 kl. 11:58

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Vinstri grćna hafa ekki skipt um skođun í ţessum málum Sigurjón. Og vonandi komin í stöđu til ađ stoppa ţetta virkjanabrjálćđi. Ég veit hinvegar ekki alveg hvert ţú ert ađ fara, sjálfur virkjana og álbrćđslusinninn !) Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 1.11.2007 kl. 15:46

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hlynur, ţar er rétt ađ ég er fylgjandi uppbyggingu orkufreks iđnađar á Húsavík en ég er alls ekki viss um ađ ţađ sé skynsamleg virkjun sem VG virđist ćtla ađ standa ađ fyrir sunnan til ţess eins ađ nýta orkuna fyrir álbrćđslu sem VG hefur fordćmt harkalega.

Sigurjón Ţórđarson, 1.11.2007 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband