Leita í fréttum mbl.is

Hugvit á Siglufirđi

Ég er kominn á fulla ferđ í gömlu nýju vinnunni minni hjá Heilbrigđiseftirliti Norđurlands vestra. Mér hlotnađist m.a. sá heiđur á nýlegum ađalfundi Félags heilbrigđisfulltrúa ađ vera kosinn ritari. Ég bíđ nokkuđ spenntur eftir fyrsta stjórnarfundinum sem verđur bođađur í vikunni en ţađ starf leiđir bloggvinkona mín Svava Steinarsdóttir.

Ţađ er ýmislegt ađ gerast ţessa dagana á sviđi umhverfismála í sveitarfélögum landsins. Víđa er leitađ leiđa til ađ minnka úrgang, t.d. međ jarđgerđ. Síđasta fimmtudag skođađi ég međ heilbrigđisnefnd Norđurlands vestra nýja moltumaskínu sem framleidd er á Vélaverkstćđi SR á Siglufirđi. Til stendur ađ sú vél muni jarđgera allan lífrćnan úrgang frá íbúum Siglufjarđar, og ţegar fram líđa stundir og austurhlutinn verđur tengdur vesturhlutanum verđur úrgangi líka safnađ ţađan, ţá líka frá Ólafsfirđingum.

Ef ţetta verkefni gengur vel í Fjallabyggđ eru líkur til ađ hćgt verđi ađ koma tćkinu í gagniđ á fleiri stöđum á landinu. Svo náttúrlega eru Króksarar komnir af stađ međ ađ jarđgera allan lífrćnan úrgang frá sláturhúsinu sem er eitt stćrsta sláturhús landsins. Búnađurinn verđur formlega tekinn í notkun á ráđstefnu sem mig minnir ađ verđi haldin 8. nóvember nk.

Vonandi gengur allt vel hjá Siglfirđingunum. Ţađ er brýnt ađ menn sjái tćkifćri og lausnir ţegar rćtt er um umhverfismál og komi umrćđunni í jákvćđan farveg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband