Leita í fréttum mbl.is

Samherji drap drjúgan hluta af ţorskstofni Grćnlendinga í einni veiđiferđ !

Í nýrri skýrslu Alţjóđa hafrannsóknarráđsins er ţorskstofninn viđ Grćnland metinn hvorki meira né minna en 16.400 tonn.  Nú ber svo viđ ađ togarinn Kiel sem er í eigu ţess ágćta fyrirtćkis Samherja á Akureyri er nýkominn úr veiđiferđ úr Norđurhöfum međ 700 tonn af ţorskflökum, en ćtla má ađ aflinn hafi ţví veriđ um 1.700 tonn upp úr sjó.  Samkvćmt fréttum veiddist drjúgur hluti aflans viđ Grćnland og ţar af 700 tonn á einungis 10 dögum.

Ţessi veiđiferđ ćtti ađ vera umhugsunarefni fyrir ţá sem vilja taka fullt mark á ţessum stofnstćđrarmćlingum Alţjóđa hafrannsóknarráđsins  viđ Grćnland og fara yfir forsendur veiđráđgjafarinnar.  Einnig vćri ráđ ađ fara í leiđinni međ gagnrýnum hćtti yfir stofnmćlingu viđ Ísland ţar sem sömu sérfrćđingar beita sambćrilegum ađferđum viđ stofnmćlingar og veiđiráđgjöf hér og viđ Grćnland.

Ég get ekki tekiđ nokkuđ mark á ţessum stofnstćrđarmćlingum og er mjög undrandi á ađ nokkur taki mark á ţessum mćlingum.  Viđ Grćnland er stofnstćrđ ţorsks áriđ 2006 miklu mun minni en sami stofni mćldist ári fyrr.  Ţađ sem upp á vantar á milli ára er mun meira en veitt var úr stofninum og ţađ sem meira er ađ nýliđun viđ Grćnlćnd er sögđ vera á uppleiđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó ađ  ICES telji ađ núverandi mat 16.400 tonn sé rétt og ađ stofninn hafi veriđ ofmetinn áriđ áđur. 

Vinsćlt er ađ kenna auknum veiđanleika um skekkjur í mati hvađ sem ţađ nú er og eflaust verđur mikill afli Kiel notađur til ađ stađfesta ţá kenningu.

Sigurjón Ţórđarson, 22.8.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Góđ athugasemd, nú er bara ađ vona ađ hinir 9 togararnir veiđ ekki neitt ţví ţá er allur ţorskurinn búinn. Ég er skarpur ekki satt?

Gunnar Skúli Ármannsson, 22.8.2007 kl. 22:27

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Margir sem eru andsnúnir núverandi stjórnkerfi fiskveiđa og setja samasem merki á milli kvótakerfisins og Hafró,tala gjarnan um fiskifrćđi sjómannsins.Nú er ţađ ađ sjálfsögđu eđli legt ađ sjómenn vilji veiđa fisk, mönnum ferst ţađ misvel, eins og flest sem menn gera.En skođanir sjómanna í fiskifrćđi eru jafnmargar og sjómennirnir eru margir.Sumir miklir aflamenn gefa ekkert fyrir fiskifrćđi sjómannsins, og segjast jafnvel ekkert hafa vit á slíku , ţótt ţeir hafi getađ veitt fiskEinn slíkur var í sjónvarpinu á sunnudagskvöld, Örn Erlingsson.Rétt eins og vatnafiskifrćđingurinn Jón Kristjánsson hefur meira vit á bleikju heldur en sá sem veiđir hana, ţá getur lífrćđingur eđa fiskifrćđingur haft meira vit á ţorski heldur en sá sem veiđir hann. 

Sigurgeir Jónsson, 22.8.2007 kl. 23:27

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég átta mig ekki á ţessari athugasemd Sigurgeir og mér ţćtti ágćtt ef ţú gerir betur grein fyrir hvađ ţú ert ađ fara.

Sigurjón Ţórđarson, 23.8.2007 kl. 00:04

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Gott ađ velta ţessu fyrir sér á ţessum forsendum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.8.2007 kl. 00:38

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Leiđrétting

Stofnstćrđartölur sem vitnađ er til í ofangreindum eiga viđ ţann hluta stofnsins sem heldur sig viđ viđ V Grćnland.

Sigurjón Ţórđarson, 28.8.2007 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband