Leita í fréttum mbl.is

Líklegast ungviđi ţegar nýliđun hefur brugđist frá árinu 2001!

Ţađ virđist fátt sem ekkert breyta heildarmyndinni hjá stjórnendum Hafró en hún virđist vera óbreytanleg. 

Ţađ er samt sem áđur rétt ađ íhuga hvort ađ ţađ sé einhver samfella í röksemdafćrslunni.  Skilađbođin síđustu vikur frá forstjóra og forstöđumanni veiđistjórnunarsviđs Hafró hafa veriđ á ţá leiđ ađ ţađ megi skilja góđ aflabrögđ nú í vor og í vetur ađ ţau séu vegna ţess ađ nú séu sterkir árgangar ađ veiđst upp en ţeir ágangar sem eru ađ koma inn í veiđina séu aftur á móti mjög veikir og eru allir frá árinu 2001 undir langtímameđaltali 170 milljónir nýliđa.

Ţessar fullyrđingar stangast algerlega á viđ ađ ţađ hafa líklegast aldrei áđur veriđ jafn oft beitt umdeildum skyndilokunum vegna smáfisks á veiđislóđ.  Ţađ er líka sékennilegt ađ ţađ fyrsta sem forráđamönnum Hafró dettur í hug ţegar ţađ fréttist af mikilli ţorskgegnd ađ ţá sé um ungviđi ađ rćđa ţegar ţađ má ţađ á bls. 22 í nýlegri skýrslu stofnunarinnar, ađ nýliđun hafi brugđist allt frá aldamótum.

Ţetta gengur ekki upp.


mbl.is Ţorskur á Hampiđjutorgi breytir ekki heildarmyndinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţađ er alveg einkennilegt Sigurjón hvađ ţessir frćđingar okkar geta fariđ margar hringferđir um eigin vitleysu algjörlega í friđi. Ţađ dettur engum fjölmiđlum í hug ađ láta ţessa menn svara spurningum um ţessa andskotans ţvćlu. Ţvćlan er ţvílík ađ mann skortir orđiđ orđ til ađ lýsa ruglinu......

Hallgrímur Guđmundsson, 25.6.2007 kl. 12:03

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Flott hjá ţér Sigurjón, haltu ţeim viđ efniđ hjá Hafró. Ţrátt fyrir ađ ţú hafir dottiđ af ţingi ţá ertu greinilega međ öflugri málpípum Frjálslynda flokksins. Áfram Sigurjón.

Gunnar Skúli Ármannsson, 25.6.2007 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband