Leita í fréttum mbl.is

Hlutdrćg umfjöllun Ríkisútvarpsins um fiskveiđistjórn

Nokkur umrćđa hefur fariđ fram um ţá ţöggun sem ţeir eru beittir sem efast um ţau frćđi sem Hafró hefur notađ viđ fiskveiđiráđgjöf sína síđustu áratugina. Fram hafa komiđ harđar ásakanir hjá ráđherra í ríkisstjórn Íslands um ađ hafrannsóknir viđ strendur Íslands búi viđ sovéskt fyrirkomulag.

Vegna ţessarar umrćđu hlýddi ég međ nokkurri athygli á fréttaţátt RÚV í gćr ţar sem fjallađ var um mjög svo umdeilda fiskveiđiráđgjöf Hafró. Í ţćttinum var einungis rćtt viđ forstjóra Hafró og sjávarútvegsráđherra sem voru eins og eineggja tvíburar sem studdu hvor annan. Í ljósi ţeirrar umrćđu sem fram hefur fariđ ađ undanförnu kom mér á óvart ađ ţađ var ekki rćtt viđ nokkurn einasta andófsmann ríkisvísindanna, hvađ ţá ađ ráđherra eđa forstjóri Hafró ţyrftu ađ svara efnislegum athugasemdum sem fram hafa komiđ frá andófmönnunum. 

Ríkisútvarpiđ ohf. hlýtur ađ gera betur grein fyrir mismunandi skođunum á ráđgjöf Hafró. Ef ţađ gerir ţađ ekki fer ţađ á svig viđ 3. grein laga um Ríkisútvarpiđ ohf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

RUV ţyrfti ađ fara í ţetta eins og loftslagsmálin kryfja ţetta til mergjar En kannski sést her afleiđing ţess ađ fjölmiđillinn er ríkisrekinn

Jón Ađalsteinn Jónsson, 24.6.2007 kl. 16:21

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

RíkisÚTVARPIĐ er nú sér á parti eins og ţú ţekkir vel Sigurjón ţegar kemur ađ ţví ađ gá ađ tveimur hliđum mála á stundum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.6.2007 kl. 00:54

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er umhugsunarvert í ţessu sambandi hverni umfjöllun Rúv er um svindliđ í sjávarútvegi og sérstaklega ţađ ađ fiskistofustjóri hafi játađ ađ ţađ vćri milljarđa svinl árlega í sjávarútveginum.

Sigurjón Ţórđarson, 25.6.2007 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband