Leita í fréttum mbl.is

Ferskt Viđskiptablađ

Ekki er hćgt ađ segja ađ ég lesi Viđskiptablađiđ reglulega en ţegar ţađ verđur á vegi mínum ţá renni ég í gegnum ţađ og oftar en ekki er eitt og annađ áhugavert ađ finna í ţví.

Í síđasta helgarblađi er t.d. forvitnilegt viđtal viđ Sigurđ Gylfa Magnússon sagnfrćđing en hann er ekki tíđur viđmćlandi í opnuviđtölum. Oftar en ekki eru blöđin međ meira og minna sama fólkiđ í ţessum viđtölum ađ segja nánast ţađ sama og fyrir nokkrum mánuđum. Ţađ er ekki hćgt ađ kenna blöđunum einum um ţessa stöđugu endurvinnslu heldur eigum viđ lesendur örugglega okkar ţátt í ţessu. Viđtölin eru auđvitađ lítiđ annađ en söluvara og lesendur sćkja í ţekkt vörumerki í ţessu sem öđru.

Sigurđur Gylfi Magnússon greindi frá sýn sinni á samspil frćđa og stjórnmála og sömuleiđis ákveđna stöđnun í Háskóla Íslands.

Ég get vel tekiđ undir margt í viđtalinu og gagnrýni Sigurđar Gylfa. Ég er reyndar viss um ađ stjórnmálamönnum sem hafa haft uppi mikla tilburđi til ţess ađ skrifa eigin sögu, s.s. Davíđ Oddsson í gegnum forsćtisráđherrabókina, verđi ekki kápan úr ţví klćđinu til langs tíma litiđ ţar sem ţau skrif verđa örugglega tekin sem dćmi um tildur og smásálarhátt ţar sem allt gengur út á ađ reisa sjálfum sér minnisvarđa.

Ţađ getur veriđ mikil ţrautaganga ađ fara gegn blokk stjórnvalda og ríkisrekinna frćđa eins og ég hef orđiđ var međ málefnalega gagnrýni mína á núverandi veiđiráđgjöf. Helsta vörn ţeirra sem vilja halda óbreyttri stefnu í fiskveiđistjórn er ađ svara í engu málefnalegri gagnrýni og láta eins og ađ hún sé ekki til. Ég á ekki von á öđru en ađ Háskóli Íslands muni reyna ađ ţegja gegn gagnrýni Sigurđar Gylfa í lengstu lög.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varstu ađ kíkja í spegil?

"Oftar en ekki eru blöđin međ meira og minna sama fólkiđ í ţessum viđtölum ađ segja nánast ţađ sama og fyrir nokkrum mánuđum. Ţađ er ekki hćgt ađ kenna blöđunum einum um ţessa stöđugu endurvinnslu heldur eigum viđ lesendur örugglega okkar ţátt í ţessu. Viđtölin eru auđvitađ lítiđ annađ en söluvara og lesendur sćkja í ţekkt vörumerki í ţessu sem öđru."

 kveđja, Einar

Einar (IP-tala skráđ) 19.6.2007 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband