Leita í fréttum mbl.is

Enn og aftur dreifir prófessor í Háskóla Íslands fordómum

Ţađ er nokkuđ erfitt ađ átta sig á ţví Baldri Ţórhallssyni gangi til međ órökstuddum fullyrđingum sínum um Frjálslynda flokkinn á opinberum vettvangi, en Magnús Ţór Hafsteinsson fjallar um vinnubrögđ hans á heimasíđu sinni

Eitt er víst ađ Baldri er ekki annt um heiđur sinn sem frćđimanns.

Ekki er úr vegi ađ rifja upp grein sem birtist snemma árs í Fréttablađinu ţar sem ég upplýsti lesendur blađsins um mjög svo óvönduđ og óvísindaleg vinnubrögđ Baldurs Ţórhallssonar prófessors Háskóla Íslands í stjórnmálafrćđi. 

Fordómar prófessorsins
Ţađ er greinilegt ađ sá mikli fjöldi fólks sem tók virkan ţátt í flokksţingi Frjálslynda flokksins um síđustu helgi hefur sett óhug ađ sjálfskipuđum varđhundum umrćđunnar.

Frjálslyndi flokkurinn hefur veriđ í fararbroddi viđ ađ rćđa ýmis mál sem brenna á ţjóđinni en sjálfskipađir verđir umrćđunnar hafa reynt ađ ţagga hana niđur, s.s. umrćđu um útlendinga og kvótakerfiđ.

Í fjölmiđlum hefur veriđ dregin upp mjög sérstök mynd af ţeim nokkur hundruđ Íslendingum sem tóku ţátt í fundinum og samţykktu vandađa stjórnmálaáćtlun flokksţingsins. Látiđ hefur veriđ ađ ţví liggja ađ ţetta hafi veriđ samkoma sem hafi dađrađ viđ hatur í garđ fólks af erlendum uppruna. Ţađ á ekki viđ nokkur einustu rök ađ styđjast og sýnir ţađ ađ nauđvörn andstćđinga flokksins felst í ađ sverta samkomuna.

Mikiđ hefur veriđ gert úr ringulreiđ sem skapađist um skeiđ ţegar stór hópur fólks streymdi til skráningar á ţingiđ skömmu áđur en kosning átti ađ hefjast.

Morgunblađiđ hefur gert mikiđ úr ţeirri ţvögu sem varđ en sem starfsfólk ţingsins greiddi farsćllega úr ţegar á leiđ. Og kosning fór fram eins og lög gerđu ráđ fyrir. Ég vil nota tćkifćriđ og hrósa ţví fólki sem vann óeigingjarnt starf á ţinginu og réđi fram úr ástandi sem ekki varđ séđ fyrir.

Enginn gerđi athugasemd viđ framkvćmd kosningarinnar nema sá frambjóđandi sem fór halloka í sjálfum kosingunum eftir ađ úrstlit lágu fyrir og síđan komu helstu fylgismenn í kjölfariđ.  Frambjóđandinn sem um rćđir hafđi stefnt leynt og ljóst ađ ţví ađ fara úr Frjálslynda flokknum ef hún nćđi ekki undirtökunum í flokknum.

Ţađ hefur veriđ međ ólíkindum ađ fylgjast međ ţví hvernig ýmsir reyna ađ sverta ţann fjölda fólks sem tók ţátt í lýđrćđislegu starfi á vegum Frjálslynda flokksins.

Ţó tók steininn úr ţegar Baldur Ţórhallsson sem starfar sem prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands og á ađ stunda gagnrýnin vinnubrögđ gleypti í fréttatíma RÚV í kvöld viđ öllum rangfćrslum um framkvćmd kosninganna, miklađi ţćr og dró síđan í framhaldinu í efa trúverđugleika Frjálslynda flokksins.

Ekki veit ég til ţess ađ prófessorinn hafi haft nokkurt samband viđ ţá valinkunnu heiđursmenn sem sáu um framkvćmd kosninganna til ţess ađ kynna sér málavöxtu.

Ég skora hér međ á Baldur Ţórhallsson, prófessor í Háskóla Íslands, ađ setja sig í samband viđ kjörnefnd Frjálslynda flokksins, setja sig inn málavöxtu og vera ekki ađ fella dóma sem byggđir eru á litađri fréttamennsku flokksblađs Sjálfstćđisflokksins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er algjörlega sammála ţér Sigurjón um ófagmennsku ţessa svokallađs stjórnmálafrćđings.  Ég hef lengi tekiđ eftir hvernig hann skrumskćlir allt sem frá flokknum kemur og setur á versta veg.  Enda lít ég ekki á hann sem frćđimann, heldur fyrst og fremst sem varđhund krefisins.  Hlutlaus er hann ekki fyrir fimm aura. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.4.2007 kl. 20:00

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég bendi Jóni Kristófer á ađ hćtta ađ "lýta" svona mikiđ á pólitísk mál til ađ afflytja ţau og mistúlka. Ég lít svo á ađ ţegar stjórnmálafrćđingi er fengiđ ţađ hlutverk ađ gera úttekt á pólitískum flokki beri honum ađ halda eigin átrúnađi utan viđ máliđ. Honum ber ađ kynna sér átök innan flokka og afleiđingar ţeirra áđur en hann heldur um ţá lćrđa fyrirlestra.

En á međan Jón Kristófer heldur dampi viđ ađ útskýra fyrir okkur hvađ viđ erum ađ segja er ég nú nokkuđ bjartsýnn á pólitíska framtíđ Frjálslynda flokksins. Mađurinn hefur hárglögga pólitíska sýn.

Árni Gunnarsson, 28.4.2007 kl. 14:42

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já tek undir ţetta međ ţér Sigurjón, ţađ er of einfalt ađ koma eftir á og gleypa hrátt fréttir fjölmiđla í stađ ţess ađ kynna sér málin, sem frćđimönnum er alla jafna uppálagt ađ gera.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.4.2007 kl. 16:02

4 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Hvernig vćri ađ Frjálslyndir skriđu undan hulunni og framkvćmdu eitthvađ varđandi bréf sent til allra alţingismanna dags 4.nóvember 2003 ţá til ađ sannleikanum í Geirfinnsmálinu komi loks í ljós og varđar hvernig fólk , einstaklingar hafi veriđ neydd til ađ játa á sig glćp sem vinir löggunnar hafđi framiđ. http://mal214.googlepages.com

Guđrún Magnea Helgadóttir, 28.4.2007 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband