Leita í fréttum mbl.is

Úr hörđustu átt

Hefur Bjarni Ármannsson ekki veriđ nokkuđ stórtćkur í innherjarviđskiptum.  Fengiđ lán í gegnum bankann til ađ kaupa hlut í Íslandsbanka og selja hann síđan bankanum. 

Nú er Bjarni Ármannsson kominn í Samfylkinguna og predikar gagnsći launa.  Ţađ eru heldur ekki margir sem hafa leyst til sín jafn háar fjárhćđir í svokölluđum kaupréttarsamningum.


mbl.is Bjarni Ármannsson telur ađ efla ţurfi Fjármálaeftirlitiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tjörvi Dýrfjörđ

Gerir ţú ţér grein fyrir ţversögninni i blogginu hjá ţér?
ţú vćntanlega veist af ţessum kjörum Bjarna vegna ţess ađ ţau hafa veriđ gegnsć. 

Tjörvi Dýrfjörđ, 27.4.2007 kl. 13:28

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ekki sannfćrandi málflutningur hjá Bjarna međ ţetta í huga...alls ekki.

Georg P Sveinbjörnsson, 27.4.2007 kl. 20:06

3 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Hvađa bull er nú ţetta?  Stjórn Glitnis (sem heitir ekki lengur Íslandsbanki) má semja viđ Bjarna um hvađa kjör sem henni sýnist, fyrir hönd hluthafa í bankanum.  Ţađ eru jú hluthafarnir sem borga honum launin.  Stjórnin hefur kosiđ ađ tengja kjör Bjarna viđ gengi bankans međ ţví ađ veita honum kauprétt ađ hlutafé í bankanum, eđa međ ţví ađ lána honum peninga til kaupa á hlutabréfum, sem hann myndi ţá tapa á ef hlutabréfin lćkka.  Ţađ er nákvćmlega ekkert óeđlilegt viđ ţetta, ţótt Lenín og Stalín gćtu vissulega veriđ mér ósammála um ţađ.  Eru Frjálslyndir annars ekki frekar til hćgri viđ miđju, eđa vilja ţeir fara til baka í miđstýrt efnahagslíf?

Svo Bjarni ekki endilega genginn í Samfylkinguna ţótt hann mćti ţar sem rćđumađur á fund og lýsi yfir stuđningi viđ afnám launaleyndar, sem er vćntanlega skođun sem hann hefur komiđ sér upp af reynslu sem stjórnandi stórs fyrirtćkis.

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 28.4.2007 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband