Leita í fréttum mbl.is

Vísindaleg rök gegn kvótakerfinu


 

Fundur verđur haldinn á Hótel Sóley Dalvík í kvöld, 26. apríl, kl. 20. Á fundinum mun Jón Kristjánsson fiskifrćđingur halda stórfróđlegt erindi um mikinn árangur Fćreyinga viđ ađ stýra fiskveiđum.   

Ég sem er ţingmađur og líffrćđingur mun kynna stefnu Frálslynda flokksins í sjávarútvegsmálum. 

Ummćli fundarmanns sem mćtti á sambćrilegan fund fyrir viku á Húsavík eru sem hér segir:

Ég fór á ţennan fund til ţess ađ hlusta á Jón Kristjánsson fiskifrćđing og hvađ hann hefđi fram ađ fćra.

Niđurstađan er ţessi: Ég var gáttađur á ţeim fróđleik og vísindum sem hann hafđi fram ađ fćra. Ég er gáttađur á ađ alţingismenn, fréttamenn, og ađrir sem vilja auka skilning sinn á umhvefinu skuli ekki leggja viđ hlustir og auka ţekkingu sína međ ţví ađ hlusta á önnur sjónarmiđ en ţau sem eru mötuđ ofan í okkur af Hafrannsóknastofnun. Bara gáttađur. Ég fer á ýmsa fundi og ţetta er sá albesti fundur sem ég hef orđiđ vitni ađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Stóđst ţig vil á fundinum í gćr Sigurjón.  Áfram XF.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.4.2007 kl. 13:24

2 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Kvótamáliđ og ekki síst vćntanleg lagataka á vatnalögum ţar sem vatniđ okkar á ađ komast í einkaeigu fárra útvalinna veldur mér áhyggjum, vatniđ kemur til međ ađ verđa jafnvel verđmćtara en allur fiskur og olía jarđar... Ég hef ferđast víđa um heiminn og séđ hvernig ár og vötn eru menguđ af allskonar úrgangi svo erfitt er ađ lýsa ţví. Einu sinni í höfuđborg Thailands, Bangkok sat ég föst í umferđinni á umferđarbrú sem var önnur hćđ af tveimur akvegum en neđst var á ţar sem fljótabátar fluttu fólk á hrađleiđ.

Vatniđ í ánni var svart eins og óunnin olía og ţar sem ég vissi ađ enginn íslendingur myndi trúa mér ţá tók ég myndir af svarta vatninu til ađ geta sannađ mál mitt. Viđ íslendingar skrúfum frá krananum án ţess ađ hugsa um hverskonar verđmćti viđ látum renna tímunum saman til einskis.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 26.4.2007 kl. 15:55

3 identicon

Frábært framtak hjá ykkur Sigurjón! Verðið þið með svona fund hér fyrir sunnan í Rvk? það eru svo mörg mál sem hægt er að nefna sem réttlæta það að koma þessari ríkisstjórn frá að manni svimar stundum. Ég ætla núna að nefna þrjú mál: Kvótakerfið, vatnalögin og auðlindafrumvarpið. Þessi ríkisstjórn sérhagsmuna verður að fara frá. Það er kominn tími til að fá hér ríkisstjórn sem hugsar um landsmenn alla! Og eitt enn, Landsvirkun, þessi ríkisstjórn stefnir að því að einkaVINAvæða Landsvirkjun líka, það má alls ekki gerast!

Ragnar (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 17:56

4 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála Ásthildi. Ţú varst flottur. Áfram X-F

Jón Magnússon, 26.4.2007 kl. 19:29

5 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Af hverju forđist ţiđ frjálslyndir ađ tala um vatnalögin sem taka gildi ef núverandi stjórnvöld verđa áfram viđ stjórn?

Guđrún Magnea Helgadóttir, 26.4.2007 kl. 21:14

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţú hefur greinilega lítiđ fylgst međ umrćđunni. Fáir ef nokkrir hafa talađ meira um vatnaólögin en einmitt Frjálslyndir.  Ef ţú myndir fletta ţingtíđindum myndir ţú fljótlega sjá ţađ.  Ef mig misminnir ekki talađi Magnús Ţór Hafsteinsson manna lengst um ţađ mál en gildistöku ţess var frestađ fram yfir kosningar.  En ţađ ţarf auđvitađ ađ rćđa margt annađ líka. Ţađ er međ öđrum orđum margar brýnar  ástćđur til ađ skipta um ríkisstjórn.

Sigurđur Ţórđarson, 26.4.2007 kl. 23:39

7 Smámynd: PW

Hmmmm?? Var ekki Jón Kristjánsson látinn fara sem ráđgjafi Fćreyinga í sjávarútvegsmálum? Var ekki einnig gefin út tilkynning frá Fćreysku ríkistjórninni fyrir nokkru um ađ hugmyndir hans um fiskveiđistjórnun hafi veriđ byggđar á gölluđum vísindum og ţví hafi hann veriđ látinn taka pokann sinn?PW, 27.4.2007 kl. 01:49

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

 

Jón Kristjánsson fiskifrćđingur hefur veriđ helsti ráđgjafi fćreyskra stjórnvalda og er hann nýkominn úr ferđ til Fćreyja ţar sem hann var m.a. gestur á fundi Fólkaflokksins. Ávarpi hans á fundi Fólkaflokksins var sérlega vel tekiđ og hér eru viđtöl sem tekin voru viđ Jón í Fćreyjum í síđustu viku - um gagnsleysi ţess ađ geyma fisk í hafinu  og um ţorskainnrásina á Íslandsmiđ. Í Fćreyjum hafa „sérfrćđingar“ sem hafa lagt til grundvallar stćrđfrćđilega fiskifrćđi lagt árlega til 25-50% niđurskurđ á aflaheimildum um áratuga skeiđ en stjórnvöld hafa nánast ekkert fariđ eftir ţeim ráđum frá árinu 2000. Á ţeim tíma hafa fiskistofnar í Fćreyjum risiđ og hnigiđ í samrćmi viđ ţađ sem Jón Kristjánsson hefur spáđ fyrir um.

Sigurjón Ţórđarson, 27.4.2007 kl. 09:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband