Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er ekki hćgt ađ úrelda sjávarútveginn!

Fyrrum bćjarstjóri á Akureyri, Kristján Ţór Júlíusson, opinberar enn og aftur hversu illa hann er ađ sér um málefni sjávarútvegsins. Í fyrsta umrćđuţćtti nú fyrir kosningarnar taldi hann ađ umrćđan um sjávarútvegsmál vćri úrelt og vćri hluti af einhverju gömlu hagkerfi og af sama meiđi og landbúnađur og ríkisrekstur!

Í umrćđum á Rás 2 í dag virđist sem Kristján Ţór hafi sem betur fer áttađ sig á ţví ađ orđiđ hafi einhverjar tćkniframfarir í sjávarútvegi. Hann virtist samt sem áđur koma af fjöllum ţegar taliđ barst ađ gríđarlegri skuldaaukningu sjávarútvegsins. Mig minnir ađ í skýrslu formanns Samtaka fiskvinnslustöđva hafi veriđ tíundađ ađ skuldir sjávarútvegsins hefđu fariđ úr um 90 milljörđum í 265 milljarđa á rétt rúmum áratug.

Ţađ sem er sláandi viđ ţessa skuldaaukningu er ađ verđmćti útflutts sjávarfangs hefur á síđustu árum stađiđ í stađ eđa sveiflast međ breytingum á gengi íslensku krónunnar. Ţetta gerist ţrátt fyrir ađ verđ á sjávarafurđum hafi hćkkađ og heimsmarkađsverđ á sjávarafurđum hafi sjaldan veriđ hćrra.

Í umrćđunum á Rás 2 var ađ heyra ađ Kristján Ţór teldi ađ skuldirnar hefđu ekkert hćkkađ. Stađreyndirnar tala sínu máli, milljarđarnir hafa streymt út úr greininni og varlega áćtlađ má ćtla ađ ţađ sé vel andvirđi tveggja Kárahnjúkastíflna sem hefur fariđ út úr greininni á síđasta áratug.

Oddviti sjálfstćđismanna í kjördćminu hafnađi ţví ađ breyta kerfinu međ ţeim rökum ađ ţađ vćri ólíđandi ađ atvinnugreinin vćri á einhverju uppbođi. Ţađ má segja ađ ţađ kerfi sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur variđ hefur stuđlađ ađ ţví ađ sjávarbyggđir landsins eru nánast allar komnar á uppbođ. Ţví miđur er ekki bođiđ hátt verđ í húseignir sjávarţorpanna sem fyrir örfáum árum voru blómlegar og vaxandi byggđir.

Ţađ blasa viđ tćkifćri til ađ breyta ţessu kerfi, kerfi sem er óskynsamlegt og hefur ekki skilađ neinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţessi mađur Kristján Ţór Júlíusson verđi aldrei sá örlaga valdur á Íslandi ađ hann verđi sjávarútvegsráđherra.  Ţá fyrst mega menn fara ađ vara sig.  Enda er mađurinn náinn vinur og náfrćndi ţeirra Samherjamanna, sem hann vann ţađ sér til frćgđar ađ ná til ţeirra Guggunni frá Ísafirđi, verknađur sem Ísfirđingar munu seint fyrirgefa honum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.4.2007 kl. 19:51

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Látum nú frćndsemi Kristjáns liggja á milli hluta viđ Samherjamenn, ţví ađ í bćjarstjóratíđ hans fluttu ţeir nú alla landvinnslu til Dalvíkur, & ţar stjórna nú ekki flokksbrćđur hans.

Höfum rétt ţađ sem rétt er, en rángt á milli hluta.

S:

Steingrímur Helgason, 28.4.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband