Leita í fréttum mbl.is

Góđur fundur á Grenivík - Magni klikkar ekki heldur ...

Í dag fór ég til Grenivíkur, átti ţar góđan dag, bar fundarbođ í hvert hús og rćddi viđ fólk um leiđ og ég bođađi ţađ á fund. Fundurinn sjálfur fór fram í Gamla skóla.

Grenivík er fallegur stađur sem ég hafđi nokkrum sinnum komiđ til áđur til ađ spila fótbolta viđ Magna, Grenivík sem spilađi venjulega í KR-búningunum. Ekki sótti ég alltaf gull í greipar Magna-manna, ţeir eru harđir naglar í boltanum.

Fundurinn var ţokkalega vel sóttur af Grenvíkingum sem sýndu málefnum flokksins gríđarlega mikinn áhuga. Svona fundir virka í báđar áttir, gagnlegar umrćđur áttu sér stađ, ég kynnti hugmyndir mínar og fékk til baka úr reynslubanka ţeirra, m.a. um hvađ kvótakerfiđ kćmi í veg fyrir ađ sjómenn nytu ţess ţegar fiskistofnar vćru í uppsveiflu.

Allir voru sammála um ađ ţađ vćri meira en lítiđ bogiđ viđ ţađ ađ Hafrannsóknastofnun mćldi ţorskinn í niđursveiflu á međan landburđur er nú af fiski. Sömuleiđis vorum viđ öll hjartanlega sammála um ađ frjálsar handfćraveiđar hefđu engin áhrif á stćrđ fiskistofna.

Til ađ fyrirbyggja misskilning er rétt ađ taka fram ađ utanríkisráđherra mćtti ekki.

4skvisur

Ţessar frísku Magna-stelpur voru reyndar ekki á fundinum í Gamla skóla í kvöld. Ég nappađi myndinni af heimasíđu Grýtubakkahrepps.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ er stórfurđulegt ađ ekki skuli hafa veriđ leyfđar frjálsar handfćraveiđar fyrir löngu síđan.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.4.2007 kl. 01:17

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Áfram Sigurjón.  Ţú ert flottastur !

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2007 kl. 12:07

3 identicon

Hehe, bara ađ kíkja viđ. Bara međ rólegasta móti núna .

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 13:36

4 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Gangi ţér vel Sigurjón ţú ert svo vel ađ máli farinn ađ ţér mun reynast auđvellt ađ sannfćra kjósendur ţegar ţú fćrđ friđ til ađ rćđa málin og útskýra okkar stefnu.  Vona ađ ţú lendir ekki í vandrćđum eins og á Stöđvarfirđi ţegar ţeir sem hafa lakan málstađ ađ verja fara međ umrćđuna niđur á lćgsta plan. 

Jakob Falur Kristinsson, 24.4.2007 kl. 16:57

5 Smámynd: Gunnar Freyr Hafsteinsson

Baráttu kveđjur af Skaga..

Gunnar Freyr Hafsteinsson, 24.4.2007 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband