Leita í fréttum mbl.is

Margt merkilegt á Akureyri

Síđan ég afréđ ađ fara í frambođ í Norđausturkjördćminu hafa orđiđ talsverđar breytingar á mínum högum.  Ég hef flutt mig set úr hinum fagra Skagafirđi og til höfuđstađar Norđurlands, Akureyrar.

Hér á Akureyri er ein besta sundlaug á landinu og á ţeim stutta tíma sem ég hef búiđ hér ţá hafa veđurguđirnir sýnt hin ýmsu tilbrigđi.  Allt frá blíđskaparveđri og í hífandi rok sem fletti klćđningu ofan af húsum nágranna.

Eitt af ţví sem mér finnst vera mjög merkilegt hér á Akureyri er rekstur sjónvarpsstöđvarinnar N4 sem er flytur m.a. fréttir af Eyjafjarđarsvćđinu. Sjónvarpsstöđin virđist ganga ágćtlega og er ţađ umhugsunarefni ađ á sama tíma virđist sem RÚV eigi fullt í fangi međ ađ reka svćđisútvarp á landsbyggđinni ţrátt fyrir ađ fá vel á ţriđja milljarđa árlega í afnotagjöldum til ţess ađ standa undir rekstri sínum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til h amingju með að búa í fallegasta bæ á landinu Akureyri. Akureyri tekur jafnvel Sauðárkróki, Borgarnesi og Stykkishólmi fram þó að þeir staðir séu líka einstaklega skemmtilegir. Þú átt greinilega eftir að uppgötva margt merkilegt til viðbótar í menningar- og skólabænum Akureyri. Hlakka til að heimsækja þig á kosningaskrifstofuna.

Jón Magnússon (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 23:12

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ég get ekki tekiđ undir međ Jóni ađ Akureyri taki Sauđárkróki fram.  Ja, jú,  kannski Saúđárkróki.  En hafsýn frá Hérađsvötnum í Skagafirđi viđ sólarlag er einhver sú fallegasta á landinu.  Ţegar Drangey,  Málmey og Ţórđarhöfđi bera viđ sóligullinn hafflötinn.  Ţađ er mögnuđ sýn.  Sömuleiđis fyllist ég alltaf lotningu ţegar ég keyri heim ađ Hólum í Hjaltadal,  umkringdur svipsterkum fjallahring.

  Mér ţykir líka alltaf gaman ađ koma til Akureyrar.  ţar býr móđir mín, yngsti bróđir og tveir systursynir.  Matsölustađir eru margir afskaplega góđir á Akureyri.  Nefni til ađ mynda Bautann og Greifann.  Á Akureyri er sömuleiđis ein besta heilsubúđ landsins,  Heilsuhorniđ á Glerártorgi.        

Jens Guđ, 1.4.2007 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband