Leita í fréttum mbl.is

Umræða um auðlindaákvæðið inn í nóttina

Þrátt fyrir langvinna umræðu um frumvarp forsætisráðherra og byggðamálaráðherra skýrðist umræðan ekki neitt þegar á leið. Þvert á móti varð hún flóknari því að aðstandendur málsins virðast hafa 3-4 ólíkar útgáfur eða ólíkan skilning á merkingu þess. Byggðamálaráðherra sagði að þetta „breytti einhverju“ en gat ekki fylgt því betur eftir.

Við erum að tala um breytingu á stjórnarskránni, grunnlögum ríkisins, og menn bara snúast í hringi og vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband